Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 96
216 ÞEGAR EG VARÐ MYRKFÆLINN EIMREIÐIN væri nú gaman að geta gert fleiri svona fallegar* hugsaði ég- En það var hægara sagt en gert. Ekki gat ég haldið þeinft með fingrunum í eldinum, töng átti ég enga, og í ljósið mátti ég ekki fara með þá á kvöldin. Eitt lýsislampa-ljós í tólf álna langri baðstofu mátti hvorki skemma eða skyggja á. En hvernig sem það varð, þá hugkvæmdist mér, eftir mikil heilabrot, að hita skörunginn í eldinum undir pottinum frammi í eldhust og svíða svo með honum ýmislega lagaða flekki á kögglana’ sem þannig urðu morflekkóttir eftir vild minni. Með sjálfum mér var ég einstaklega hróðugur út af þessari uppfyndin9u minni. Erfiðleikar voru nú samt á þessu. Eldakonunni var iHa við, að ég væri að bora í eldinn. Henni þótti ég skemma log' ann og var auk þess ekki óhrædd um, að ég kynni að svíða fleira en kögglana. Engar af þessum ástæðum sagði hún mer þó, heldur bannaði mér að eins að vera að þessu, sagði eg mætti það ekki og væri að vepjast fyrir. Ég varð að hlýða, en þótti þó súrt í broti að verða að hætta að gera kind- urnar mínar. morflekkóttar, tók því fyrir að stelast í eldhúsið á daginn, þegar ekki var verið að elda, boraði skörungnutn í falda glóðina og bjó til flekkina eins og áður. Þetta komst auðvitað strax upp, og nú var mér harðbannað að gera þetta og sagt, að ef ég héldi því áfram, þá mætti ég vera viss um, að taðkarlirm, sem væri í taðstálunum — sem voru tvö, sitt hvoru megin út úr eldhúsinu — tæki mig, ef ég væri þarna einn og þar að auki að gera það, sem ég ætti ekki að 5era[ Þessari sögu um taðkarlinn trúði ég ekki, því ég hafði aldrei orðið minstu vitund var við hann og hélt því upP' teknum hætti að bora skörungnum í eldinn og lita kögglana’ þegar ég sá mér færi. En svo varð það einu sinni, þegar ég var að þessum starfa í bezta næði og vissi fyrir víst, að all>r á bænum voru annaðhvort í baðstofu eða við útiverk, að e9 heyrði ógurlegan skruðning í öðru taðstálinu. Mér brá skelfi' lega og hef aldrei verið eins sannfærður um neitt eins og ég varð þá, að þetta væri af völdum taðkarlsins, sem nU mundi umsvifalaust taka mig og hola mér einhversstaðar niðuí hjá sér í taðstálinu innan um allar grápöddurnar, margfs^' urnar, járnsmiðina, dordraunglana og annað álíka viðbjóðsles^ illþýði, sem ég vissi vel að átti heima þarna í taðstálunum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.