Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 104
224 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIN nautn í að kvelja sjálfan mig á því að heimfæra þessi um- mæli upp á Truchatschévski og konuna mína. Þó að langt væri síðan þessi orð féllu, mundi ég þau eins vel eins og ég hefði heyrt þau daginn áður. Ég hafði spurt bróður Truchatschévskis, hvort hann umgengist vændiskonur. Hann svaraði því, að engum alminlegum manni dytti slíkt | hug, því bæði ætti maður á hættu að smitast og að jafnaði væru þær bæði óþrifnar og hirðulausar í umgengni. Svo baetti hann því við, að þess gerðist heldur engin þörf að umgangast slíkar konur, því alt af væri nóg af heiðarlegum konum sem maður gæti umgengist. Nú hafði bróðir hans fundið eina slíka þar sem konan mín var. »Að vísu er hún farin að eld' ast. Hana vantar tönn öðru megin og er orðin nokkuð fed' Iagin«, hugsaði ég og virti hana um leið fyrir mér frá hans sjónarmiði, »en hvað er svo sem við því að segja? Maður tekur það sem býðst«. Ójú, hann sér í gegnum fingur hana, þótt henni kunni að vera eitthvað áfátt, og gerir hana að ástkonu sinni eigi að síður. Hann getur þá líka í staðinn verið óhræddur um, að hún verði hættuleg dýrmætri heilsu h*ns- »Nei, þetla er ómögulegt!* sagði ég við sjálfan mig, >a"s’ endis ómögulegt! Það er ekki nokkur ástæða til að huSs3_ annað eins. Hefur hún ekki einmitt sagt sjálf, að það sé minkun og móðgun við hana að láta sér detta annað eins 1 hug eins og það, að hún geti orðið skotin í Truchatschévski • Jú, að vísu, en auðvitað lýgur hún. Hún lýgur auðvitað nh af!« sagði ég æstur — og svo byrjaði sama sagan að nyi^- í klefanum voru aðeins tveir farþegar auk mín, gömul hJu’ sem ekki mæltu orð og fóru auk þess af Iestinni á næs*u stöð, svo ég varð einn eftir það. Eins og villidýr í búri ssddi ég fram og aftur um klefann, eins og ég vildi með því reyna að flýta ferð lestarinnar, en klefinn hélt áfram að hristast o3 bekkirnir og rúðurnar að nötra, með sama jafna hraðanum eins og áður, á leið sinni út í nóttina og myrkrið*. Pósdnyschev spratt á fætur og gekk nokkrum sinnum fran1 og aftur í mikilli geðshræringu, en settist svo á sama stað. »Ég er svo hræddur við þessa járnbrautarklefa, að ég því ekki með orðum lýst! hélt hann áfram. »Ó, þetta var hræðileg ferð! Ég sagði við sjálfan mig: »Reyndu að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.