Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 113

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 113
E'MREIÐIN RADDIR 233 þeim er H. K. Laxness sjálfur, aö því er mér sýnist, þótt hann sé aÖ v‘su á villugötum!) og aö arfurinn af hinu norræna blóði væri dýrmætasti Partur þjóðarlíkamans. Og það er víst þetta, sem H. K. Laxness á við, er hann talar um hitlerska „húmbúggs-kenningu“ og „loddaravizku". En n,r vill svo illa til fyrir hr. Laxness, að kenningin um sérstakt gildi hins n°rraena kyns (fyrir sérstaka „norræna" menningu) er miklu eldri en hr. ttitler, og á rót sína að rekja til fransks manns, Gobineau greifa (um miðja l9- öld), og sú kenning hefur verið studd af mönnum ýmsra þjóða. Má þar telja Frakkann George Vacher de Lapouge (t. d. rit hans „L'aryen, s°n róle social", 1899), Englendinginn Houston Stuart Chamberlain, — 1115 mikla rit hans, „Die Grundlagen des XIX. Jahrhunderts", þar sem haiin heldur fram gildi „des Germanentums" í víðari merkingu (sem »Slavo-keIto-germanentum“), kom út 1899, — Ungverjann v. Ujfalvi (um a'damótin 1900), Ameríkumanninn Grant („The Passing of the Great Race“, 1923), Englendinginn R. W. Inge („England", 1926) og Þjóð- Veriana Otto Ammon (f 1915), merkan mannfræðing, Ludvig Woltmann (t 1907) og Hans F. K. Gúnther („Rassenkunde des deutschen Volkes" og tlsiri bækur). Og Gyðingurinn Walther Rathenau, sem var enginn skyn- ^iftingur, ritar í sínum „Reflexionen" (1908), sem hér segir: „Die Auf- 9abe kommender Zeiten wird es sein, die aussterbenden oder sich aus- 2ehrenden Adelsrassen, deren die Welt bedarf, von neuem zu erzeugen Und zu zúchten. Man wird den Weg beschreiten mússen, den ehedem die Natur selbst beschritten hat, den Weg der »Nordifikation«“.') — Bvað hr. Hitler hefur með „norrænu hreyfinguna" að gera, sem aðallega stefnir að auknum barnafjölda „norrænna" manna (tiltölulega), af því að annars muni það kyn deyja út, — það er mér gersamlega óskiljanlegt, tv> að norræna kynið er út um alla Evrópu og Ameríku og Ástralíu (þótt mest se af þv; meðal germanskra þjóða) — og jafnvel í Afríku og Ásíu (slæðingur). Þó að Hitler hafi kannske reynt að „slá pólitíska mynt“ af ópólitískri hreyfingu, get ég ekki séð, aö það komi málinu við. Og ekki hefur hr. Hitler samið innflutningslögin í Bandaríkjunum, sem eru Sreinilega hliðholl norræna kyninu. Annars þykist ég í báðum greinum mínum hafa stilt orðum mínum »ni kynflokkana og eiginleika þeirra svo í hóf, að enginn þurfi að kneykslast. Ég sagði í síðari greininni, að hvert kyn væri „fagurt og gott ót af fyrir sig“, en að kynblendingar hvörfluðu „stundum á milli kynja“ (ekki ah af) og væru „rótlausir í hvorutveggja kyninu", og hef ég ekki Sa9t þar annað en það, sem satt er. „Zwei Seelen wohnen, ach, in meiner Br»st“ (tvær sálir búa í brjósti mér) segir Goethe, og hver er svo kyn- kfeinn, að hann þekki ekki þetta? En mikill munur er þó á manni eins °9 Goethe, þar sem annað eðlið er beygt undir yfirráð hins, og vand- r*ðamönnum þeim, sem stöðugt hvarfla úr einum öfgunum í aðrar. *) ^að mun verða hlutverk framtíðarinnar að fæða af nýju og rækta hin deyjandi eða ^n*9nandi aðals-kyn, sem heimurinn þarf á að halda. Menn munu hljóta að ganga þá braut* náttúran sjálf hefur fyr meir gengið, braut »norrænunarinnar*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.