Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 60
180 KOLFINNA EIMREIÐIN komi ekki dúr á auga alla nóttina. Hjá henni er ekkert til, sem heitir að sofa út eða hvíla sig. Og Kolfinna vann. Hún saumaði milli þess sem hún eldaði matinn, gerði búsverkin og sinti litla drengnum sínum. var sjaldan ósamlyndi á heimilinu, en gleðin hafði aldrei komið þar. Halldór var þó sólargeisli í þessu myrkri. Hann var fallegur og efnilegur. Kolfinna reyndi líka að hugsa eins vel um hann og tími hennar og kraftar leyfðu. Oft svalt hun til þess að geta keypt handa honum mjólk og mat. Fyr skyláj hún deyja en hún léti drenginn sinn vanta nokkuð. Hún átti stundum erfitt með að sitja við saumana, þegar Halldór ln grét í vöggunni, og hefði hún þá ekki getað óskað sér neinnar sælu æðri en þeirrar að fá að verja öllum tíma sínum fl þess að hugsa um drenginn sinn. — Árin liðu. Halldór hljóp um herbergin, hló og Sre*' ærslaðist og lék sér, og hann klappaði pabba og mömmu- Kolfinnu fanst vera farið að rofa svolítið til. Þegar hún horfð1 á Halldór Ieika sér á gólfinu, lagði hún stundum frá ser saumana og tók hann í kjöltu sína. Hún horfði í þessi hyrU’ saklausu augu, og vonirnar vöknuðu í brjósti hennar. Kannsk® hafði forsjónin gefið henni hann til þess að bæta henni a hitt. Ef til vill yrði hún svo lánsöm, að hann yrði reglusamur og duglegur. Og hver vissi nema faðir hans sæi þá loksm® að sér og hætti að drekka. — Það færðist bros yfir anC*1 hennar. Gat það verið, að bænir hennar yrðu heyrðar °S þau ættu öll eftir að lifa farsælu lífi á björtu og falleSu heimili? ._ En svo kom haustið, þegar Vilhjálmur lenti í orðakasti v> verkstjórann og var sagt upp vinnunni. Kolfinna vissi ósköp vel, hversvegna honum var sagt upp. Allir í þorpinu vlSSU það. Það stoðaði lífið fyrir Kolfinnu að Ijúga því, að hann væri veikur. Menn vissu ósköp vel, hverskonar veikindi Pa voru. Þegar þetta þótti keyra úr hófi, fékk Vilhjálmur áminn ingu. Það þoldi hann ekki, og svo var honum loks sagt upP Það versta var ekki, að hann varð atvinnulaus. Hitt var verja> að nú drakk hann margfalt meira en áður. Nú dugðu ° kvöldin. Það var byrjað strax á morgnana. Svona fór að því að koma þeim úr sæmilegri íbúð í eina kjallarakomp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.