Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 54
EIMREIDIN Skýjaborgir. Eftir Jakob Jóh. Smára. Vanalega eru menn dæmdir eftir því, sem þeir gera eða gera ekki, en ættu að gera. Einnig er það ákaflega al- gengt, a. m. k. hér á íslandi, að dæma menn eftir — e^‘ því, sem menn hugsa, heldur — hinu, sem þeir gætu hugsað, ef þeir legðu yfirleití slíkt erfiði á sig, að hugsa, — eða m- ö. o. effir því, sem kallað er gáfur. En menn gá ekki að þvl> að gáfur án viljaþróttar og siðferðilegs þreks eru oft Ií**js virði. Því er ísland fult af rústum gáfaðra manna, eins og e8 sagði einu sinni, og sjálfsagt önnur lönd líka. Að vísu n13 heldur ekki dæma menn of hart, með drembnu öryggi oC^’ borgarans, þóit þeir geri aldrei neitt, sem gagn er að. getur verið nægilegt gagn frá þeirra hendi, að þeir eru ti'- Þeir geta með tilveru sinni einni saman uppljómað sv° heiminn, að bjartara verði í honum fyrir aðra. En þeir, sem aldrei gera neitt og ekki eru neitt heldur, — ja, ég veit ekki. hvað við þá á að gera. Og þó eru í þeim flokki ýmsii- a mest virtu mönnum þjóðanna, — menn, sem aldrei gera neitt til gagns og eru heldur ekki neinum til gleði eða gaman5, Líklega væru þeir bezt komnir við að éta skyr og rengi hja Húsavíkur-]óni, — ef hann vildi hafa þá í sínum húsum! Ég vil stinga upp á því, að dæma menn eftir draumum þeirra, — dagdraumum, loftköstulum og skýjaborgum. Rauna1" má einnig dæma menn eftir draumum þeirra í eiginlegrl merkingu orðsins, svefndraumum, því að í slíkum draumum koma oft fram leyndustu óskir og dýpsta eðli mannsins. En maður ber þó ekki sömu ábyrgð á svefndraumum sínum sem á vökudraumunum, og er því bezt að halda sér við hma síðarnefndu. Vökudraumar, loftkastalar, skýjaborgir, hugsjónir a merkir þetta eiginlega hið sama, — takmark, sem stefnt er að, — hlut eða ástand, sem maður þráir, — draumsýn, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.