Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 46
166 JOHN MASEFIELD EIMREIÐlN er ekki einungis merkilegt frá dramatísku sjónarmiði, fyrir h$ ríka áhrifamagn frásagnarinnar, er enga heilbrigða sál lætur ósnortna. Persónulýsingarnar eru skörpum dráttum dregnar og sannfærandi. Stíllinn er Iátlaus, en kjarnorður og kröftuguv- í fyrstu vísunni, þar sem skáldið lýsir ekkjunni og kjörum hennar, segir hann t. d. heila lífssögu. Þar, eins og uíða annarsstaðar, stendur hann á hátindi ljóðlistarinnar. I Dauber rekur skáldið raunasögu bóndasonar eins, J°® að nafni, úr Cloucesterskíri; en hann fellur úr skipsreiða 1 stormi úti fyrir Chileströndum og druknar. Faðir hans vild>> að sonurinn fetaði í spor feðra sinna og yrði bóndi, en móðir piltsins, sem dó þegar hann var í æsku, hafði verið listhneiö^ mjög. Af tilviljun finnur Joe bók með teikningum hennar, °S þá vaknar hin blundandi listhneigð í brjósti hans. Snýst nu allur hugur hans að málaralistinni, og hann verður bráðónýtur við bændavinnuna. Verður það úr, að honum er komið » móðurbróður síns í Bristol til þess að læra málaraiðn. ^a bar það til dag nokkurn, þegar hann var að mála hús niður við höfnina, að hann sá seglskip eitt mikið og fagurt. Sú syn fylti hann löngun til þess að verða málari sævar og sighnSa; Til þess að kynnast hafinu og lífi sjómanna, ræðst hann 3 kaupskip, sem fara átti til Suður-Ameríku. Hann var við- kvæmur og klaufafenginn og óvanur öllum ruddaskap harðæri. Var þess því ekki langt að bíða, að skipverjar hefðu hann að skotspæni. Þeir beittu hann alskonar brögðum, eV^1 lögðu myndir hans og gerðu gys að honum. En Joe laerði a lokum að rifa segl og að vinna önnur sjómannastörf. VirtlS nú alt leika í lyndi; en kveldið áður en skipið náði í áfang3 stað, féll hann fyrir borð í stormi og varð eigi bjargað. Ekki er það efni ljóðsögu þessarar, sem mest kveður a > heldur hinar sönnu og litaríku lýsingar skáldsins á líf* s,° manna, og þó einkum á mikilleik hafsins og fjölbreyttri feS urð þess. Að aðalefni til er Dauber sönn saga, en eigi þess að dyljast, að mjög svipar söguhetjunni til Masefiet sjálfs. Fegurðar-tilbeiðslan, sem einkennir skáldið, lyftir ma aranum upp í nýjan heim, langt ofar hversdagslífinu á skips fjöl. Hann átti ómótstæðilega löngun til þess að mála skip' í öllum tíguleik þess og dýrðina, sem blasti við honum 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.