Eimreiðin - 01.04.1932, Page 42
}OHN MASEFIELD
EIMREIÐlN
162
]ohn Masefield meö dóttur sinni að Galtarhóli.
yrkisefni sitt í enskt sveiialíf. Hann var sveitapiltur áður en
hann gerðist sjómaður. Og þá sætir það engri furðu, að þrla^
hinna merkustu Ijóðsagna hans lýsa ensku sveitalífi, þ° ,
The Daffodil Fields gerist að nokkru leyti í Argentínu.
ljóðsöfnum hans, að undanteknum Salt Water Ballads,
margt sveitakvæða. í kvæðinu »London Town« lýsir hann
því, hve heitt hann langar úr borgarþrengslunum og ry^11^
heim í sveitina sína hjartfólgnu í vestri — »my laod °
heart’s desire«. Þar á hann heima. Öll ferðalögin — °ð u
þrá og æfintýra ólgar í mörgum kvæðum hans — hafa e
slitið þau bönd, sem tengja hann við æskustöðvarnar, hei
miklu fremur treyst þau. Það er ein af gömlu sÖgunUI11
eilíf-nýju. fU
Masefield er framúrskarandi ljóðhagur, og kvæði hans e ^
einkar fjölbreytt að bragarháttum. Hann hefur ort fjölda a
sonnettum. Þær eru þrungnar djúpri íhygli og á köflum
skáldlegar, en jafnast þó eigi á við beztu ljóð hans nn
öðrum bragarháttum. En í sonnettunum kemur greim e»
fram hin mikla fegurðarást hans — eitt helzta einkenni hans-
Hann lofsyngur fegurð láðs og lagar, fegurð lífsins, þótt na