Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 62
182 KOLFINNA EIMREIÐIN þeirri von að þekkja þar skugga hans, sem hún leitaði að. En það var árangurslaust. Átti hún að fara inn? Þetta var ekki fyrsta næturferðin hennar til þessa kvalastaðar. Hun hafði komið inn og orðið fyrir háði og ruddaskap drukkinna karlmanna og glotti hótel-kvennanna. Aðeins einu sinni haföi henni tekist að fá Vilhjálm heim. — Hún leit á fatagarmana og flaksandi hárið. Það hefði þurft minna til þess að koma háfættu tildurrófunum á hótelinu til að hlæja. En hvað gerð' það til? — Ef Vilhjálmur væri inni, myndi hann reka upp skellihlátur þegar hann sæi hana, hlátur, sem nísti hana sárar en öll vein jarðarinnar til samans. Hún þekti Vilhjálm, þegar hann var drukkinn. Það var eins og ótal illir andar hefðu tekið sér bústað í honum. Svo myndi hann hella yfir hana öllum þeim svívirðingum, sem hann kynni og reka hana sjálf' ur út í bylinn. — Nei, hún ætlaði ekki að þola þetta í eltt skifti enn. Hún ætlaði aldrei að stíga fæti í þetta saurug3 hús, þetta hús, sem hún hataði. Og hún sneri heim á leið- — I myrkrinu og bylnum komu allar ógnirnar til hennar aftur, þessar hryllilegu myndir. — Var hún þá svona huglaus. að hún þyrði ekki að fara inn í kofann til þess að vita, hvort Vilhjálmur væri þar? Til hvers hafði hún farið út? Eða var hún orðin móðursjúk? Hvers vegna gat hún ekki sofið róleS3 heima? Hví kærði hún sig ekki kollótta um þetta alt — unl þennan mann, sem var að tæta hana sundur lifandi? Hvers vegna fór hún ekki í burtu með drenginn og lofaði Vilhjálm1 að sigla sinn eigin sjó? — Ást? — Nei, vitfirring. Hún hlaut að vera vitskert. Það var eina skýringin. Kolfinna opnaði dyrnar hljóðlega. Vilhjálmur var ókom»in- Halldór svaf. Hún hafði ekki mátt til að afklæða sig, heldur lét fallast niður á stól. Þar sat hún eins og steingervingur og beið hins miskunarlausa morgundags. Vilhjálmur kom heim undir morgun. Hann var svo drukkinn, að honum þótti ekk ert undarlegt, þó að Kolfinna væri á fótum. Þegar Halidór var á þrettánda árinu, veiktist Vilhjálmur snögglega. Hann lá lengi rúmfastur. Kolfinna sá brátt, a það var ekki til nema einn endir á þeim veikindum. k' fagurt sumarkvöld dó hann. Sólin skein inn um litla gluggann'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.