Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 93
EiMREIÐIN
„SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR
213
mannlegs lífs heldur en V. Hugo stóð fyrir 80 árum. —
sem R. Kv. mun svara hér til, er það, að ekki sé betra
a^ mannlegt eðli og hugir manna sveigist inn á þær brautir, þar
s®m leitast er við að sýna, að ástin sé ekki annað en kynhvata-
Vsnin ein, eins og R. Kv. sýnir, að H. K. Laxness haldi
^ram í bókinni »Þú vínviður hreini*, cg sé nú haldið fram
Vl^a um heim. Því vil ég líka hiklaust svara með því að segja,
a^ lýsing Kambans !í Jómfrú Ragnheiði, þar sem berast er
um þessi efni, og eins og þar er frá því gengid, verði
bess að sveigja menn inn á stefnu H. K. Laxness, en
9eri ekki það, sem R. Kv. vill vera láta, enda svo hæpið,
að sá gullni meðalvegur, sem hann vill fara og vonar, að
Verði farinn, eigi sér stað í virkileika mannlegs lífs.
R- Kv. segir, að sú snjalla setning hafi verið sögð við sig,
a^ annaðhvort dræpi Kamban Ragnheiði eða þjóðin dræpi
Kstnban. Þessu hefur Kamban að fullu svarað sjálfur. Skáldið
puðmundur Kamban, — sem skrifað hefur grasakonu-þáttinn
1 Höddu Pöddu, sem er ein af skáldperlunum í bókmentum
^orðurlanda, — og hrapar svo niður, — gegnum »Sendi-
|lerrann frá Júpíter* — til þess að hreiðra sig í lágdreggjum
Hátnfenginnar frásagnar um Ragnheiði Brynjólfsdóttur, sögu-
e9a virkileika-persónu, sem uppi var fyrir meir en 300 árum
hann á litla uppreisnarvon á þessu sviði.
Tilgangur þessara lína er sá að benda á þann mikla vafa,
Sem á því er, að hin tvískinnungs-lausa ást geti haft það
^Hi, sem G. Kamban vill sýna með bók sinni, en Ragnar
^Varan hefur fallist á, um leið og hann hefur þar með lagt
rithöfundar-heiður sinn að veði fyrir hinum ólíkindalegu frá-
s°gnum í bókinni, sem eiga að sanna þetta gildi, og ég þá
'ka þurfti að benda á. Enn fremur er tilgangur minn með
mUm þessum sá, að benda á það, að ég tel ekki eftirsókn-
ð æskulýður landsins þroski anda sinn við skáldskapar-
sem þessar, þó að presturinn Ragnar Kvaran virð-
lst telja rétt, að svo eigi að vera.
Skógarseli í Suður-ÞingeYjarsÝslu í marz 1932.
Arni Jakobsson.
arvert, ;
týsingar