Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 51
ElMREIÐIN JOHN MASEFIELD 171 Undir. Ekki er þvi að neita, að höfundurinn er jafnbersögull °S í ljóðsögunum. í lýsingum sínum er hann trúr umhverfi og fólki því, sem hann hefur tekið sér fyrir hendur að Se9Ía frá, enda skilst hann aldrei svo við það, að það eigi e^> fulla samúð lesandans. En jafnframt er þetta leikrit auð- u9i að háfleygum skáldskap. Hér, eins og annarsstaðar í beztu Verkum hans, sameinast raunveruleikinn og skáldskapurinn á ^istaralegan hátt. Líkja má nefndum ljóðsögum Masefields e9 sorgarleik við hrufótta skelina, sem perluna geymir. Undir °rðu og ófögru ytra borði þeirra lífsmynda, sem brugðið er UPP í þessum ritum hans, felast dýrar perlur: — fegurð og '^ssannindi. f eitt hinna smærri leikrita sinna, The Locked Chest (1906), efar Masefield sótt efniviðinn í Laxdæla sögu, aðallega í 14. °9 15. kapítula hennar (útgáfa Kaalunds). En í þeim köflum Se9ir frá viðskiftum þeirra Ingjalds Suðureyjagoða og Þórðar 9°dda út af Þórólfi þeim, er vegið hafði Halla bróður Ingj- elds. Vigdís kona Þórðar var frændkona Þórólfs, og leitaði anr> ásjár hennar; varð hún vel við og kom honum undan, er Ingjaldur keypti Þórð bónda hennar til að segja til Þór- dlfs. £n þórði hefndist fyrir lítilmenskuna, því að hann varð æ^i af fénu, er Ingjaldur hafði goldið honum, og af konunni. . Masefield fylgir í aðalatriðunum frásögn Laxdælu, en hefur l^fnframt aukið við efnið, fylt í eyðurnar. Sagan getur þess d. eigi með einu orði, að Vigdís hafi bjargað Þórólfi úr Hóm Ingjalds og fylgdarmanna hans með því að loka hann n>ður í fatakistu þá hina miklu, sem leikritið dregur nafn af. j-axdaela nefnir það að vísu, að Vigdís hafi sagt skilið við órð godda (16. kapítuli), en hvergi segir þar frá því, að hún nafi á brott hlaupið með Þórólfi, en á því endar leikritið. Þó að The Locked Chest jafnist eigi á við The Tragedy Nan að áhrifamagni eða listfengi, en þar vel með efni arið. Leikritið heldur athygli lesandans óskiftri, frásögnin er dlátt áfram, laus við alla útúrdúra, með undirstraum djúpra fdfinninga. Skáldinu hefur tekist að halda hispursleysi sagna- slílsins forna. Lýsingarnar á höfuðpersónunum, þeim Þórði °9 Vigdísi, eru afbragðsgóðar. Eins og Laxdæla sýnir, var órður »ekki garpmenni mikið«, og eigi hefur hann vaxið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.