Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 67
®>MREIÐIN
TRÚIN Á MANNINN
187
me>ri áherzlu á það, hvað manninum kæmi að gagni, í and-
stöðu við þaer stefnur, sem niðurlægt hafa manninn og eðli
ha»s, hafa þeir verið húmanistar. Og því ber ekki að neita, að alt
fra því, er sögur hefjast, hefur mikið borið á þeirri hugsun
■afnhliða annarskonar lífsskoðunum. Ef því hugsanastraumar
nntímans hníga mjög til þessarar áttar, þá er það ekki sízt af
hv>> að upptök og aðstreymi þeirra hugsana á sér langan
a^draganda og kemur úr ýmsum áttum.
Það yrði oflangt mál að fara að rekja forsendur húman-
lsn>ans aftur í forntrúarbrögðin. En á það má benda, að
t^uddha, Lao-tse og Confucius voru engir guðstrúarmenn og
^ahavira, höfundur Jaintrúarinnar og Kapila, sá sem stofn-
^> Sankhyakenninguna, voru hreinir guðleysingjar. Ekkert
Pessara trúarbragða var guðstrú. í hinum áttfalda vegi og
l°rum göfugum sannindum Buddhatrúarinnar eru guðir ekki
»efndir á nafn. Vms þessara trúarbragða höfnuðu einnig hug-
mVndinni um eilíft líf persónuleikans, sleptu bænum og mörgu
e,rai sem venja er að telja með grundvallaratriðum trúar-
bragða.
Einkum má þó nefna Grikki sem frömuði þessarar hugs-
^»ar- Á fimtu og sjöttu öld f. K. eru uppi á Grikklandi ýmsir
e>mspekingar, sem vel mætti nefna hina fyrstu húmanista.
a'es frá Miletus var að vísu algyðistrúar (panþeisti), en þó
er» honum eignaðar kenningar, sem enn í dag eru æðstu
°ðorð húmanismans, eins og t. d. hin svo nefnda gullna
re9la; »þá skalt breyta við aðra eins og þú mundir óska að
reytt væri við þig«, og sömuleiðis boðorðið um að þekkja
slálfan sig, sem var sagt að síðar hafi verið skrifað yfir
Vmar á hofinu í Delfi og Sokrates gerði að einni sinni
9r»ndvallarkenningu. Xenofanes frá Kolofon, sem uppi var
Urn sama leyti, benti á það, að mennirnir sköpuðu jafnan guð-
ltla í sinni mynd. Þannig væri guðir Eþíópanna ávalt svartir
með klessunef. Guðir Þrakverja væri ljóshærðir og bláeygir
e>ns og Þrakverjar sjálfir. Jafnvel Hómer og Hesiodus ímynd-
uð» sér, að guðirnir væri háðir öllum breyskleikum mann-
a»na. Þannig sagði Xenofanes, að nautin mundu áreiðanlega