Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 67

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 67
®>MREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 187 me>ri áherzlu á það, hvað manninum kæmi að gagni, í and- stöðu við þaer stefnur, sem niðurlægt hafa manninn og eðli ha»s, hafa þeir verið húmanistar. Og því ber ekki að neita, að alt fra því, er sögur hefjast, hefur mikið borið á þeirri hugsun ■afnhliða annarskonar lífsskoðunum. Ef því hugsanastraumar nntímans hníga mjög til þessarar áttar, þá er það ekki sízt af hv>> að upptök og aðstreymi þeirra hugsana á sér langan a^draganda og kemur úr ýmsum áttum. Það yrði oflangt mál að fara að rekja forsendur húman- lsn>ans aftur í forntrúarbrögðin. En á það má benda, að t^uddha, Lao-tse og Confucius voru engir guðstrúarmenn og ^ahavira, höfundur Jaintrúarinnar og Kapila, sá sem stofn- ^> Sankhyakenninguna, voru hreinir guðleysingjar. Ekkert Pessara trúarbragða var guðstrú. í hinum áttfalda vegi og l°rum göfugum sannindum Buddhatrúarinnar eru guðir ekki »efndir á nafn. Vms þessara trúarbragða höfnuðu einnig hug- mVndinni um eilíft líf persónuleikans, sleptu bænum og mörgu e,rai sem venja er að telja með grundvallaratriðum trúar- bragða. Einkum má þó nefna Grikki sem frömuði þessarar hugs- ^»ar- Á fimtu og sjöttu öld f. K. eru uppi á Grikklandi ýmsir e>mspekingar, sem vel mætti nefna hina fyrstu húmanista. a'es frá Miletus var að vísu algyðistrúar (panþeisti), en þó er» honum eignaðar kenningar, sem enn í dag eru æðstu °ðorð húmanismans, eins og t. d. hin svo nefnda gullna re9la; »þá skalt breyta við aðra eins og þú mundir óska að reytt væri við þig«, og sömuleiðis boðorðið um að þekkja slálfan sig, sem var sagt að síðar hafi verið skrifað yfir Vmar á hofinu í Delfi og Sokrates gerði að einni sinni 9r»ndvallarkenningu. Xenofanes frá Kolofon, sem uppi var Urn sama leyti, benti á það, að mennirnir sköpuðu jafnan guð- ltla í sinni mynd. Þannig væri guðir Eþíópanna ávalt svartir með klessunef. Guðir Þrakverja væri ljóshærðir og bláeygir e>ns og Þrakverjar sjálfir. Jafnvel Hómer og Hesiodus ímynd- uð» sér, að guðirnir væri háðir öllum breyskleikum mann- a»na. Þannig sagði Xenofanes, að nautin mundu áreiðanlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.