Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 92
212 „SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR“ eimRE’diN hinnar æðri veru. G. K. lýsir í Höddu Pöddu tvískinnungs' lausri ást hinnar tignustu konu og ber það uppi með fra' bærri snild. í Sendiherranum frá Júpíter lýsir G. K. m. a- blygðun hinnar æðri veru. En í Jómfrú Ragnheiði dreguf sami höf. fram blæjulausa og heimtufreka kynferðishvötina a miður kurteisan hátt. Og í sama streng taka margir ynSrI nútíðar-höfundar. I hvaða átt vilja þessir menn sveigja mann- legt eðli? Og hvert er stefnt? Engin fjarstæða er að álykta> að hér sé stefnt í þá átt, að kynferðis-athafnir mannanna eigi að fara fram fyrir opnum tjöldum, eins og hjá kvikfen- aðinum í haganum. Fyrst er skýring með orðum, glæst og gylt. Reynt að vef)a þessar frásagnir töfrablæju samhygðar (G. K.). Á eftir koma athafnir fyrir allra augum. Má vera að þetta sé skáld-draumur nútíðar-höfundanna. Berum nú snöggvast saman ástalífs-lýsingar Kambans 1 Jómfrú Ragnheiði við ástalífs-lýsingar í sögunni »VesalinS arnir* eftir V. Hugo, — sögu, sem sagt hefur verið um, a^ væri sú veigamesta skáldsaga, sem nokkru sinni hefði varl skrifuð, — frásögnina um ástalíf Maríusar og Cosettu. f53 kannast R. Kv. við, þareð hann hefur þýtt þá bók að nokkm- Viðbrigðin eru ekki ólík því, að komið væri úr skólprsasun} stórborgar inn í alskrýddan blómagarð suðrænna landa, 3 björtum vormorgni. Og nú vil ég spyrja: Hvor þessara frásagna er líklegn 1 að sveigja hugi manna og mannlegt eðli inn á þroskaðri oS göfgari brautir ástalífsins, og þar með alls mannlegs k'fs • Og enn fremur vil ég spyrja: Hvor frásögnin er hollari fyrir æskulýð landsins, að lauga anda sinn með, ástalífs-IýslU^ Kambans í Jómfrú Ragnheiði á bls. 170—182 og 234—235, eða ástalífs-lýsing V. Hugo í samlífi Maríusar °S Cosettu? — Sennilega kýs R. Kv. þá fyrnefndu til þassa' Ég kýs hina síðarnefndu. Tvennu mun nú R. Kv. svara hér til. Fyrst því, að Þar sem um ásta-lýsingu V. Hugo sé að ræða, þá hafi hinir ynSrl höfundar svift ástina klæðum og fundið »beinagrind nn 1 klæðinu«. Ég svara hiklaust, að þessir menn, hvort sem ÞD,r eru á Frakklandi eða íslandi, standa ekkert nær virkile1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.