Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 24
144 ÞJÓÐARBÚSKAPUR OQ T0LUR E1MREIÐiN annarsstaðar fram í erfiðleikum fyrir framleiðsluna, svo að andvirði hennar ber ekki tilkostnaðinn að vinnulaununum meðtöldum, en nauðsynlegt er þó að gera sér ljóst, að svo lengi sem andvirði framleiðslunnar fer fram úr þeim innflutn- ingi sem til hennar þarf, verður einhver afgangur eftir jYrir vinnu landsmanna, og svo lengi verður að finna ráð til a halda henni í gangi eftir því sem markaðurinn þolir. . Hina tekju- og gjaldaliðina hefur Sveinn Björnsson sendi- herra tekið til meðferðar í grein sinni, sem ég gat urn °S gert áætlanir um þá. Fer ég því ekki frekar út í þá hér, en vil aðeins taka undir það, að nauðsyn er að taka þá til n ' hugunar og á hvern hátt hægt er að bæta greiðslujöfnuðin11 á þeim liðum. Þó er ég honum ekki alveg sammála um áæ> ' unina á vátryggingariðgjöldum. Eftir því sem ég hef kornis næst eru vátrygginga- og líftryggingagjöld landsmanna fullar 3 miljónir, og ber þar ekki að draga frá af tjónum við ua' tryggingar annað en þann hluta skaðabóta, sem verður erlir við vinnu á viðgerðum í landinu og svo björgunarlaun. Aða frádrátturinn á þessum lið hlýtur því að verða sá, sem verður eftir í landinu vegna starfsemi innlendra tryggingarfélaga. Það er nú enginn efi á því, að mikið má bæta greiðslujöf11' uðinn með því að gera þær ráðstafanir, sem hægt er honun1 til bóta út frá athugunum á tekju- og gjaldaliðum hans, senJ hér hafa verið taldir. En það sem allra mestu skiftir er P° það, að sú óvarkárni, sem hingað til hefur verið viðhöfð utu notkun erlends lánsfjár, hætti. Það neitar því víst enginn, 3 þjóðin hefur eignast mikil verðmæti, meira og minna gagnle.S fyrir það lánsfé, sem hún skuldar nú. En vexti og afborganir af því lánsfé verður, eins og hér hefur verið sýnt, að af andvirði framleiðsluvörunnar, sem útflutt er, og þessvegu3 verður alt af að fara varlega í þær sakir að nota erlent lánS' fé í hluti, hvað góðir og gagnlegir sem þeir kunna að uera’ ef þeir ekki annaðhvort spara innflutning eða auka útflutn ing. Þessarar varkárni hefur því miður ekki verið gælh því er komið sem komið er. Að lokum vildi ég mega beina þeirri áskorun til þings stjórnar að taka greiðslujöfnuðinn til rækilegrar meðferðar og athuga hvað gera má til þess að bæta hann. Með því þjóðskipu' lagi sem er, verða þau að skoðast forráðamenn þjóðarbúsiu og ekki einungis sem forráðamenn ríkissjóðsins, sem að ulS er mikilsverður aðili, en þó ekki nema einn af fleirum. 3»/5 ’32. Brynjólfur Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.