Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 24
144
ÞJÓÐARBÚSKAPUR OQ T0LUR
E1MREIÐiN
annarsstaðar fram í erfiðleikum fyrir framleiðsluna, svo að
andvirði hennar ber ekki tilkostnaðinn að vinnulaununum
meðtöldum, en nauðsynlegt er þó að gera sér ljóst, að svo
lengi sem andvirði framleiðslunnar fer fram úr þeim innflutn-
ingi sem til hennar þarf, verður einhver afgangur eftir jYrir
vinnu landsmanna, og svo lengi verður að finna ráð til a
halda henni í gangi eftir því sem markaðurinn þolir. .
Hina tekju- og gjaldaliðina hefur Sveinn Björnsson sendi-
herra tekið til meðferðar í grein sinni, sem ég gat urn °S
gert áætlanir um þá. Fer ég því ekki frekar út í þá hér, en
vil aðeins taka undir það, að nauðsyn er að taka þá til n '
hugunar og á hvern hátt hægt er að bæta greiðslujöfnuðin11
á þeim liðum. Þó er ég honum ekki alveg sammála um áæ> '
unina á vátryggingariðgjöldum. Eftir því sem ég hef kornis
næst eru vátrygginga- og líftryggingagjöld landsmanna fullar
3 miljónir, og ber þar ekki að draga frá af tjónum við ua'
tryggingar annað en þann hluta skaðabóta, sem verður erlir
við vinnu á viðgerðum í landinu og svo björgunarlaun. Aða
frádrátturinn á þessum lið hlýtur því að verða sá, sem verður
eftir í landinu vegna starfsemi innlendra tryggingarfélaga.
Það er nú enginn efi á því, að mikið má bæta greiðslujöf11'
uðinn með því að gera þær ráðstafanir, sem hægt er honun1
til bóta út frá athugunum á tekju- og gjaldaliðum hans, senJ
hér hafa verið taldir. En það sem allra mestu skiftir er P°
það, að sú óvarkárni, sem hingað til hefur verið viðhöfð utu
notkun erlends lánsfjár, hætti. Það neitar því víst enginn, 3
þjóðin hefur eignast mikil verðmæti, meira og minna gagnle.S
fyrir það lánsfé, sem hún skuldar nú. En vexti og afborganir
af því lánsfé verður, eins og hér hefur verið sýnt, að
af andvirði framleiðsluvörunnar, sem útflutt er, og þessvegu3
verður alt af að fara varlega í þær sakir að nota erlent lánS'
fé í hluti, hvað góðir og gagnlegir sem þeir kunna að uera’
ef þeir ekki annaðhvort spara innflutning eða auka útflutn
ing. Þessarar varkárni hefur því miður ekki verið gælh
því er komið sem komið er.
Að lokum vildi ég mega beina þeirri áskorun til þings
stjórnar að taka greiðslujöfnuðinn til rækilegrar meðferðar og
athuga hvað gera má til þess að bæta hann. Með því þjóðskipu'
lagi sem er, verða þau að skoðast forráðamenn þjóðarbúsiu
og ekki einungis sem forráðamenn ríkissjóðsins, sem að ulS
er mikilsverður aðili, en þó ekki nema einn af fleirum.
3»/5 ’32.
Brynjólfur Stefánsson.