Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 114
234 RADDIR eimreiðin Hr. Laxness Iætur þess getið með talsverðum rembingi, að hann hafi kynst þessum hitlersku „Ivgavísindum", er hann nefnir svo, líklegast löngu áður en ég hafi heyrt þau nefnd. Ef hann á þar við kenninguna um yf'r" burði norræna kynsins (í vissar áttir), þá get ég fullvissað hann um það> að ég þekti þá kenningu þegar í skóla (þó ekki frá hr. Hitler, sem enginn hafði þá heyrt nefndan) — á meðan hr. Laxness var enn óvit' eða því sem næst. Hr. H. K. Laxness segir, að það sé eftirtektarvert, að „kenning þess> er af mestri aiúð fram borin af mönnum í þýzka ríkinu, sem sjálfir eru af slafneskri eða rómanskri tegund, eins og t. d. Hitler sjálfur kemur fáfræði H. K. Laxness greinilega í Ijós. Það er ekki til neinn sérstaklega slafneskur, rómanskur eða germanskur mannflokkur (þn*1 norræna kynið hafi stundum verið rangnefnt „germanskt"), heldur slaf' neskar, rómanskar og germanskar þjóðir (og mál), en þjóðir og mann- flokkar eru sitt hvað. En annars þarf hr. H. K. Laxness ekki að sér að telja mönnum trú um, að þeir menn aðhyllist helzt norr*nU hreyfinguna, sem ónorrænastir séu að útliti, ef það er það, sem hann á við. Og þó að útlit mitt komi eiginlega ekki þessu máli við, þá verð eg að segja það, úr því að hr. Laxness hefur dregið það inn í umríeð' urnar, (er hann segir, að ég sé „hér um bil eins ógermönsk manntegund, og hægt er að hugsa sér"), — að annað hvort man hr. Laxness ekku hvernig ég lít út, eða hann veit ekki, hver eru sérkenni „norraena kynsins, sem ég býst við að hann meini, er hann talar um „germanska manntegund". Annars er þetta aðeins vandræðafálm hjá hr. Laxness og sýnir glögt rökþrot hans. Þá segir hr. H. K. Laxness, að ekki séu minstu „líkindi til, að h*S' sé að sanna yfirburði „Germanentums" um fram aðra kynflokka", heldur gangi „öll hrein kynflokkavísindi í þá átt, að sanna hið gagnstæða". segir hann rétt á eftir, að „enginn sérstakur mannflokkur virðist hafa »yfirburði« um fram aðra“. Hér rekur eitt sig á annars horn hjá hr. Lax ness og slangar hvað annað. Einkennilegast er þó, að hr. Laxness skuh halda því fram, að (allir) aðrir mannflokkar hafi yfirburði um fra^ „Germanentum", og virðist svo, sem hér sé risinn upp „öfugur Hitlef > þar sem hr. H. K. Laxness er. En mér dettur í hug, svona eftir á, a hr. Laxness eigi ef til vill ekki við það, að allir aðrir mannflokkar haf' yfirburði um fram norræna kynið, heldur komist hann e. t. v. bara svona klaufalega að orði. Það er nú svo, að þótt ekki sé hægt að finna neinn mælikvarða 3 gildi mannflokkanna alment, þar eð hver þeirra hefur sína fyrirmynd, sitt „ideal" mannlegs fullkomleika, skapað í sinni mynd og líkingu, " þá getur komið til greina mat á gildi kynflokkanna fyrir einhverja vissa menningu. Það er auðsætt, að Norðurálfumenn, af hvaða norðurálfukyn inu sem er, geta ekki haldið uppi kínverskri menningu og þróað hana sama anda og Kínverjar sjálfir hafa gert og geta gert; norðurálfukynin eru því ekki æskileg fyrir kínverska menningu, menningu í kínverskum anda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.