Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 73
E,MREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 193 Utinar. Frá trúarlegri hlið hefur þessi tegund húmanismans ®lukum verið boðuð af séra John Dietrich, dr. Frank Doan, ^akefield Slaten, dr. Curtis Reese, dr. John Haynes Holmes, ^r- Francis Potter o. fl., sem of langt yrði upp að telja, en alt eru þetta prestar úr flokki Unítara. Talið er að nálægt frVl fjörutíu prestar Únítarakirkjunnar í Bandaríkjunum aðhyllist °2 prédiki trúarlegan húmanisma. Til húmanistanna eru líka taldir rithöfundar eins og Joseph Wood Krutch, sem ritað hefur bók um þetta efnii), og Walter k’Ppmann, ritstjóri The New-Vork World, sem nýlega hefur Sefið út rit,2) sem vakið hefur feikna athygli. Joseph Wood ^yulch er í raun og veru hreinn skynsemitrúar-maður, of r°itækur í trúarefnum og á vísindalegum sviðum til þess að ^eta talist akademiskur húmanisti, en of bölsýnn á framtíð ^annkynsins til þess að geta talist trúarlegur húmanisti. ^alter Lippmann nálgast öllu meir sjónarmið trúarlega hú- manismans í bók sinni og telur, að í draumum trúarbragð- Unna um annað líf felist a. m. k. spádómur eða fyrirheit um Uau> hvað líf mannanna geti orðið, þegar þeir hafa lagt niður arnaskapinn og fari að hafa þekkingu og tök á því, að a þannig í samræmi við veruleikann að hagnýta sér tæki- $ri hans og fara sér hvergi að voða. Bók Lippmanns er Uafalaust eitt af hinum athyglisverðustu ritum, sem komið hafa U*1 Ameríku á síðari árum, enda þótt sumir hafi kallað hana noðskap örvæntingarinnarc. En hér verður eigi staður til að ara nánar út í hana að sinni. að eystri og vestri húmanisminn beri báðir heill og ^u mannanna fyrst og fremst fyrir brjósti og séu ásáttir Ulri það atriði, þá eru þeir samt að mörgu leyti andstæðir. Uademisku húmanistarnir vitna að vísu í hellenzka forn- ^nningu og þykjast sækja lífsskoðun sína til hennar. En í pUn og veru skortir þá þó að mestu leyti viðhorf forn- r'kkja við lífinu. í stað hins djarfa anda frjálsrar hugsunar ') The lAodern Temper, by Joseph Wood Krulch; Harcourt, Brace & °> New-Vork 1929. xj ^ ^aller Lippmann: A. Preface io Morals; The Macmillan Company, ew-Vork 1930. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.