Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 99
E>MREIÐIN Kreutzer-sónatan. Eftir Leo Tolstoj. XXIV. [Framh.J Tveim dögum síðar kvaddi ég konuna mína og lagði af stað í ferðina, glaður og rólegur. f héraðinu, sem ég fór til, ^e>ð mín jafnan mikið starf. Lífið þar var harla ólíkt því lífi, sem ég annars átti að venjast. Það var eins og heill heimur af fyrir sig. Fyrsta daginn var ég önnum kafinn frá morgni W kvölds. Daginn eftir var mér fært bréf frá konunni minni, ^ngað sem ég var staddur á einu af héraðsþingunum. Ég °Pnaði undir eins bréfið og las það fljótlega. Hún skrifaði n>er um börnin, um frænda sinn og barnfóstruna, um ýmis- e9t, sem hún hafði keypt til heimilisins, og meðal annars skVrði hún mér frá því ósköp blátt áfram, að Truchatschévski _ fói komið með nótnaheftin, eins og hann hefði lofað, og v*'iað að þau spiluðu aftur saman, en að hún hefði hafnað t*v> boði hans. Ég gat ekki munað, að hann hefði lofað að k°*na með nótnahefti. Mig minti þvert á móti, að hann hefði j^att og gert ráð fyrir að vera Iengi fjarverandi. Þessi fregn «°m mér því óþægilega, en ég hafði svo mikið að gera, að e9 gaf mér ekki tíma til að velta þessu nánar fyrir mér. Það Var ekki fyr en um kvöldið, þegar ég var kominn heim á 9>stihúsið, að ég las bréfið aftur að nýju. Mig furðaði mjög á því, hvað Truchatschévski gæti verið a^ gera heim til mín meðan ég væri fjarverandi. Auk þess Var alt orðalagið á bréfinu svo undarlegt, að ég gat alls ekki 0rðið ásáttur um það með sjálfum mér, hvernig ég ætti að ^'lja það. Afbrýðin hamaðist í brjósti mér eins og villidýr, Sem er að brjótast út úr búri sínu. En ég hafði lært að ótt- as* þetta dýr og flýtti mér að loka það inni. *En hvað þessi afbrýði er andstyggileg!* hugsaði ég með slálfum mér. >Það er ekki nema eðlilegt, að hún skrifi eins °9 hún skrifar*. Með þessu reyndi ég að sefa skap mitt, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.