Eimreiðin - 01.04.1932, Side 99
E>MREIÐIN
Kreutzer-sónatan.
Eftir Leo Tolstoj.
XXIV. [Framh.J
Tveim dögum síðar kvaddi ég konuna mína og lagði af
stað í ferðina, glaður og rólegur. f héraðinu, sem ég fór til,
^e>ð mín jafnan mikið starf. Lífið þar var harla ólíkt því lífi,
sem ég annars átti að venjast. Það var eins og heill heimur
af fyrir sig. Fyrsta daginn var ég önnum kafinn frá morgni
W kvölds. Daginn eftir var mér fært bréf frá konunni minni,
^ngað sem ég var staddur á einu af héraðsþingunum. Ég
°Pnaði undir eins bréfið og las það fljótlega. Hún skrifaði
n>er um börnin, um frænda sinn og barnfóstruna, um ýmis-
e9t, sem hún hafði keypt til heimilisins, og meðal annars
skVrði hún mér frá því ósköp blátt áfram, að Truchatschévski
_ fói komið með nótnaheftin, eins og hann hefði lofað, og
v*'iað að þau spiluðu aftur saman, en að hún hefði hafnað
t*v> boði hans. Ég gat ekki munað, að hann hefði lofað að
k°*na með nótnahefti. Mig minti þvert á móti, að hann hefði
j^att og gert ráð fyrir að vera Iengi fjarverandi. Þessi fregn
«°m mér því óþægilega, en ég hafði svo mikið að gera, að
e9 gaf mér ekki tíma til að velta þessu nánar fyrir mér. Það
Var ekki fyr en um kvöldið, þegar ég var kominn heim á
9>stihúsið, að ég las bréfið aftur að nýju.
Mig furðaði mjög á því, hvað Truchatschévski gæti verið
a^ gera heim til mín meðan ég væri fjarverandi. Auk þess
Var alt orðalagið á bréfinu svo undarlegt, að ég gat alls ekki
0rðið ásáttur um það með sjálfum mér, hvernig ég ætti að
^'lja það. Afbrýðin hamaðist í brjósti mér eins og villidýr,
Sem er að brjótast út úr búri sínu. En ég hafði lært að ótt-
as* þetta dýr og flýtti mér að loka það inni.
*En hvað þessi afbrýði er andstyggileg!* hugsaði ég með
slálfum mér. >Það er ekki nema eðlilegt, að hún skrifi eins
°9 hún skrifar*. Með þessu reyndi ég að sefa skap mitt, og