Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 18
138 ÞJÓÐARBÚSKAPUR OG TOLUR EIMREIÐlN arbúsins, sem mörgum sést yfir, þegar þeir athuga fjárhags- afkomu þjóðarinnar fyrir eitthvert tímabil, og eru aö því leV*1 óaðgengilegir við rannsókn á þessu efni, að engar eða ófuH' nægjandi skýrslur eru til um þá. Áætlar hann þessa liði út fra sinni þekkingu og kunnugleika um þessi mál og sýnir framá, að þeir hafa mjög veruleg áhrif á fjárhagslega afkomu þjóðar- innar út á við, og bendir á þá nauðsyn, sem þess vegna se til þess að rannsaka þá til hlítar og taka tillit til þeirra. " Þessir liðir eru þeir liðir aðrir en verzlunarjöfnuðurinn, sem hafa áhrif á greiðslujöfnuðinn við útlönd. Sú hvatning, sem sendiherrann kemur með í lok greinar sinnar, um að farið verði að gera áætlanir um árlegan greiðslu- jöfnuð okkar við önnur lönd, er áreiðanlega orð í tíma talað- Hin mikla skuldasöfnun íslenzku þjóðarinnar erlendis er farm að gera tilfinnanlega vart við sig, og er ekki annað fYrir' sjáanlegt en að hin þungbæru áhrif hennar á greiðslujöfnuð- inn við útlönd verði byrði, sem á eftir að liggja þungt a herðum íslenzku þjóðarinnar um áratugi. Greiðslujöfnuðurinn við útlönd er fjöregg okkar fjárhagslega sjálfstæðis, og Það er óhugsandi að við getum í framtíðinni haldið áfram að bmta úr greiðsluhallanum með nýjum erlendum lántökum, eins og gert hefur verið hingað til aftur og aftur með þeim árangr'- að íslenzka þjóðin er nú sokkin í það skuldafen, sem hun áreiðanlega nær sér ekki upp úr, nema rækilega sé tekið 1 laumana. Með sama áframhaldi og að undanförnu hlptur a reka að því fyr eða síðar, að ekki verði hægt að ráðsta a greiðsluhallanum við útlönd með nýjum lánum vegna ÞesS að lánstraust landsins erlendis sé búið, en strax og til ÞesS kæmi, Þá er fjárhagslegt sjálfstæði landsins úti. — Það er þýðingarlaust að loka augunum fyrir þessari staðreynd, °S það er meira en óafsakanlegt að gera ekki í tíma þær ra^ stafanir sem hægt er til að tryggja greiðslujöfnuðinn, þar seiri á honum veltur hvorki meira né minna en sjálfstæði þjóðar innar. Og það fyrsta sem gera verður er að leita svo ábySS1’ legrar vitneskju sem hægt er um ástandið, finna ábyggileSar iölur um það og gera áætlanir fyrir framtíðina eftir þeim> eins og sendiherrann leggur til. — En eru þá erlendu skuldirnar svo miklar, að þær frekar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.