Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 105

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 105
E,MRE1ÐIN KREUTZER-SÓNATAN 225 Um eitthvað annað ... til dæmis um gestgjafann, sem þú 'hakkst teið hjá«. Og ég sá gestgjafann fyrir mér í huganum, síðskeggjaðan, með sonarson sinn lítinn, á aldur við Vasja minn. *Vasja minn! Hann fær nú að horfa upp á það, hvernig fcessi hljóðfæraleikari fer að því að kyssa hana móður hans! Ekki skiftir hún sér af því, hvaða áhrif annað eins muni hafa a barnssálina! Hún elskar . . .« Og þannig tekur gremjan að ólga í brjósti mér á ný. »Nei, nei, nú skal ég heldur ^u9sa um það, sem gerðist á sjúkrahúsinu í gær, meðan ég Var að skoða það. Sjúklingurinn kvartaði undan lækninum °9 . . . læknirinn hafði alveg eins vfirskegg og Truchat- Schevski . .. En hvað hann laug blygðunarlaust! Já, bæði lugu, ^e9ar hann sagðist ætla í ferðalag* . . . Svona endurtók sama Sa9an sig upp aftur og aftur. Það var alveg sama um hvað e9 hugsaði, alt stóð það á einn eða annan hátt í sambandi hann. Ég þjáðist hræðilega. Og þjáning mín stafaði fyrst °9 fremst af óvissunni, sem ég var í um konuna mína, af tví- ^r®gninni hið innra með mér og efanum um það, hvort ég að elska eða hata. Ég þjáðist svo hræðilega, að eitt sinn Var ég kominn á fremsta hlunn með að fara gangandi á undan lestinni, næst þegar hún staðnæmdist, leggjast þvert ^f>r brautarteinana og láta hana aka yfir mig. Þá væri ég ^Us við efann að minsta kosti! En það, sem kom í veg fyrir ^eha, var meðaumkvunin með sjálfum mér og hatrið til hennar. ^atur mitt til hans var blandið gremju yfir ósigri mínum og Sl9ri hans. En gagnvart henni var það að eins ein tilfinning, Sem réði: óstjórnlegt hatur. »Það náði ekki nokkurri átt, að e9 gerði út af við sjálfan mig, en léti hana sleppa. Nei, hún Varð einnig að þjást, að minsta kosti eitthvað, svo hún fyndi ^Va.ð ég þjáðist*, sagði ég við sjálfan mig. Á millistöðvunum, þar sem lestin staðnæmdist, fór ég jafnan u* til þess að reyna að jafna mig. Á einni þessari göngu tók e9 eftir því, að nokkrir karlmenn stóðu við veitingaborðið á stöðvarpallinum og drukku. Ég bað undir eins um glas af Vlu>. sem ég tæmdi í einum teig. Gyðingur nokkur, sem einnig Uafði fengið sér neðan í því, fór undir eins að tala við mig. 11 þess að verða ekki lengur einn í klefa mínum, fór ég ^ð honum inn í þriðja flokks klefann, þar sem hann átti 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.