Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 79

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 79
EIMREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 199 nú er mjög algeng víða í kristninni og nefnd er á ensku tt’áli the social Gospel, stefna, sem horfin er að miklu leyti ^á öllum sögulegum kristindómi. Samkvæmt skýrgreiningu dr. Potters er húmanismi trú á h'ð æðsta gildi mannlegs persónuleika og trú á hæfileika ^annsins til að fullkomnast. Húmanisminn er með öðrum 0rðum sannfæring um það, að ekkert í heiminum jafnist á v'ð manninn, að hann sé hin hinzta úrlausn þróunarinnar og ''fsgátunnar, þó ekki eins og hann er, heldur eins og hann Setur orðið. Allir hlutir eru orðnir til fyrir manninn og hafa Sildi aðeins að því leyti, sem þeir koma honum að liði og 9eta stuðlað að fullkomnun hans. Og möguleikarnir til þess- arar fullkomnunar liggja áreiðanlega í mannlegu eðli. í þessari skoðun, að í persónuleika mannsins sé fólgin ^‘ttzta útskýring alheimsins, felast vitanlega þær trúarhug- ttiyndir, að alheimurinn hafi einhvern tilgang, að sá tilgangur Se uppgötvanlegur, og að hann sé fólginn í manninum. — ^ð alheimurinn hafi einhvern tilgang, hefur jafnan verið sam- e'Sinleg skoðun trúarbragða og vísinda, að maðurinn geti uPPgötvað þann tilgang, hafa vísindin ávalt verið vonbetri um en trúarbrögðin, en það, að maðurinn sé æðsta opinberun l'lverunnar, hafa vísindin efast um og trúarbrögðin neitað, og 1 bví greinir húmanista á við hvorttveggja. Guðstrúin heldur tví fram, að guð sé manninum æðri. Þannig er húmanisminn í raun og veru ekkert annað en írúin á manninn og ágæti hans, trúin á mátt hans og megin, Sem ekki verður svo sjaldan vart við í fornritum vorum og þótti avalt í senn tilkomumikil og viðsjárverð. Því enda þótt for- l®ður vorir tæki ekki guði sína alvarlega og virðist hafa haft ^iápan skiining á því, sumir hverjir að minsta kosti, að þeir v®ri að miklu leyti fósturbörn ímyndunarinnar, þá trúðu þeir i30 á >atkvæði ramra hluta«, forlög, sem væri sterkari en lýri og hefði þegar slungið örlögsímu mannanna óleysan- leSum þáttum við fæðingu. Enginn mátti sköpum renna. — * þessari trú kom til greina hugmyndin um yfirnáttúrlegar ^’sir og nornir, sem komu til mannanna við fæðingu og eins °9 Klóþó spunnu örlagaþræðina í hvaða átt, sem þeim ^óknaðist (sbr. Marcus Aurelius).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.