Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 33
E'Mreiðin SÉRÆFINQ OG SAMÆFING 153 ketta, að skrifa A, verður barnið að læra ýmislegt: hvernig tað á að halda á pennanum, hvernig það á að láta skrif- bókina snúa fyrir sér, hvernig það á að sitja við borðið o. s. *rv- En um leið og það Iærir þessi atriði til þess að geta s^Hfað A, þá hefur það lært þau til þess að geta síðar skrif- að aðra stafi. Köllum þetta ritvana. En barnið er ekki eitt í s|<ólastofunni. Það verður að venjast á að halda athyglinni v*ð skrifbókina sína og láta ekki truflast af því, sem í kring u,n það er, né trufla aðra við starf þeirra. Köllum það skóla- vana. En þessi skólavani getur komið barninu að haldi við aIt önnur störf en skrift, t. d. við lestur eða reikning eða ^vað annað. Á þennan hátt getur æfing í einu falið í sér ®tingu í öðrum atriðum, er endurtakast í mörgum tilfellum, Sem að öðru leyti eru ólík. Ef vér nú lítum yfir helztu niðurstöðurnar af þeim rann- sóknum, sem gerðar hafa verið í þessum efnum, þá verða k®r í stuttu máli þessar: í fyrsta lagi er eflaust engin ein uamsgrein þess eðlis, hvorki að efni né aðferðum, að hún 2eti æft allar gáfur manns jafn vel; ekki má heldur búast því, að æfing á sérstöku sviði komi að fullu að sama ^aidi á öðru sviði, hve skylt sem það kann að virðast. Hins VeSar verður því ekki neitað, að æfing á einu sviði getur ^°tnið öðrum sviðum að meiru eða minna gagni. Samæfing Vlrðist eiga sér stað, en hvaða atriði valda henni í hvert skiftið, hve mikil hún getur orðið í einstökum tilfellum, og ^vernig á að fara að, til þess að hún verði sem mest, það er efni, sem enn verður lengi að rannsaka og ræða miklu ^tur en gert hefur verið hingað til. Orsakir þær, er menn ^fa talið til samæfingarinnar eru þessar helztar: Sameiginleg atriði (Thorndike); betri aðferð við það að festa hluti í minni Oames); æfing athygli og vilja (Scripture, Davis og Dam); a^ fá vald yfir aðalatriðunum og losna við það, sem óþarft er> venjast viðfangsefninu og læra að beita athyglinni á hag- kvæmari hátt (Coover og Angell); að fá vald yfir hugmynd- Ulu sínum og athygli (Fracker); að skapa sér hugsjónir (Bag- leV, Ruediger og Ruger); að finna betri námsaðferðir og betur að beita athygli og vilja, en einkum það að ein Sfein minnisins styrkist beint við það að aðrar æfast (Ebert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.