Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 33
E'Mreiðin SÉRÆFINQ OG SAMÆFING 153
ketta, að skrifa A, verður barnið að læra ýmislegt: hvernig
tað á að halda á pennanum, hvernig það á að láta skrif-
bókina snúa fyrir sér, hvernig það á að sitja við borðið o. s.
*rv- En um leið og það Iærir þessi atriði til þess að geta
s^Hfað A, þá hefur það lært þau til þess að geta síðar skrif-
að aðra stafi. Köllum þetta ritvana. En barnið er ekki eitt í
s|<ólastofunni. Það verður að venjast á að halda athyglinni
v*ð skrifbókina sína og láta ekki truflast af því, sem í kring
u,n það er, né trufla aðra við starf þeirra. Köllum það skóla-
vana. En þessi skólavani getur komið barninu að haldi við
aIt önnur störf en skrift, t. d. við lestur eða reikning eða
^vað annað. Á þennan hátt getur æfing í einu falið í sér
®tingu í öðrum atriðum, er endurtakast í mörgum tilfellum,
Sem að öðru leyti eru ólík.
Ef vér nú lítum yfir helztu niðurstöðurnar af þeim rann-
sóknum, sem gerðar hafa verið í þessum efnum, þá verða
k®r í stuttu máli þessar: í fyrsta lagi er eflaust engin ein
uamsgrein þess eðlis, hvorki að efni né aðferðum, að hún
2eti æft allar gáfur manns jafn vel; ekki má heldur búast
því, að æfing á sérstöku sviði komi að fullu að sama
^aidi á öðru sviði, hve skylt sem það kann að virðast. Hins
VeSar verður því ekki neitað, að æfing á einu sviði getur
^°tnið öðrum sviðum að meiru eða minna gagni. Samæfing
Vlrðist eiga sér stað, en hvaða atriði valda henni í hvert
skiftið, hve mikil hún getur orðið í einstökum tilfellum, og
^vernig á að fara að, til þess að hún verði sem mest, það
er efni, sem enn verður lengi að rannsaka og ræða miklu
^tur en gert hefur verið hingað til. Orsakir þær, er menn
^fa talið til samæfingarinnar eru þessar helztar: Sameiginleg
atriði (Thorndike); betri aðferð við það að festa hluti í minni
Oames); æfing athygli og vilja (Scripture, Davis og Dam);
a^ fá vald yfir aðalatriðunum og losna við það, sem óþarft
er> venjast viðfangsefninu og læra að beita athyglinni á hag-
kvæmari hátt (Coover og Angell); að fá vald yfir hugmynd-
Ulu sínum og athygli (Fracker); að skapa sér hugsjónir (Bag-
leV, Ruediger og Ruger); að finna betri námsaðferðir og
betur að beita athygli og vilja, en einkum það að ein
Sfein minnisins styrkist beint við það að aðrar æfast (Ebert