Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 98
218 ÞEGAR ÉG VARÐ MYRKFÆLINN EIMREIÐIN Sagt hefur verið, að góður og gildur bóndi í RangárþinS*> sem nú er andaður fyrir nokkrum árum og þá háaldraður. hafi eitthvert sinn látið í Ijós undrun og óánægju við konu sína yfir sívaxandi eyðslusemi, því nú sæi hann að nærri þyi væri búið úr eldspýtnastokknum, sem hann hafði »tekið út ur búðinni* á lestum, og nú ekki einu sinni komin jól! En vani var, að einn stokkur entist jafnan árið um kring. — Þessi saS3 átti að sýna framúrskarandi nurlunarhátt þessa bónda, en þeSS ekki gætt, að alt fram að 1880 voru áreiðanlega mörg bænda- býli á Suðurlandi, þar sem það þótti hreinasta óhóf að kaup3 meira en einn eldspýtnastokk á ári. Eldspýtur voru að eins notaðar, ef bráðan bar að um næturtíma í myrkri, svo sem snögg veikindi, gestakoma o. fl. Annars voru Ijós ávalt kveik á Iýsislampa við eldhúsglóðina. Við lampann var síðan kveik á kertum, þar sem þau voru notuð, og fyrst eftir að ohu* lampar komu, var, a. m. k. á heimili föður míns, kveikt á þe*m með ljósi af heimagerðu örmjóu kerti (dás), sem til þess var sérstaklega ætlað. — Almúgafólk, sem reykti tóbak, kveikti 1 pípum sínum annaðhvort við ljós eða taðköggul úr eldhus- glóðinni eða glóðarkeri. Að vísu reyktu menn þá ekki tóba við útivinnu, svo sem slátt eða þurhey, eins og nú á sér stað* Ég vil nú biðja afsökunar á því, að ég hef bæði viljau 1 og óviljandi farið æði langt út fyrir aðalefni sögu þessarai-- sem var að sýna, hversu skaðlegt getur verið og óheppileS að segja börnum og unglingum ósatt, enda þótt í góðum h gangi sé gert, og að heldur þarf að sýna þeim og segi3- hvað beri að gera og varast, gera þeim svo ljósar sem auðið er orsakir og afleiðingar orða og athafna og leitast v1 að kenna þeim sem fyrst sem réttastan skilning á þeim um, sem líf þeirra seinna hlýtur að krefjast skýringa á, fVr eða síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.