Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 81
EiMREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 201 stafanir fil að verjast þeim og finna meðöl gegn þeim, að Plágunni léfti. Meðan menn trúðu því í skelfingar-blandinni fávizku, að t>rumur og eldingar væri skröltið í vagni Jahve, ]úpiters eða ^órs, frömdu þeir ýms grimdarverk og blótuðu jafnvel mönn- Utu til að reyna að kaupa af sér reiði guðanna. En eldingin Var mönnum jafnskæður og varasamur óvinur fyrir því. Hún skeytti engum bænum eða fórnum, en sló hvern, sem fyrir varð af blindri hending. Eftir að 18. aldar húmanistinn Benja- m>n Franklin fór að gera vísindalegar tilraunir til að beizla aldinguna og skilja þau Iögmál, sem eldingin fer eftir, í stað tess að hræðast hana eða tilbiðja, þá lærðist mönnum fyrst b®ði að forðast hættuna af henni og temja hana sér til gagns og þessi starfsemi Franklins hefur borið þann árangur að *eiða ljós og yl í áður alveg ókunnum mæli inn í jarðríki. Krossinn í flugdreka Franklins, sem hann dró með elding- Utta úr skýjunum, getur þess vegna skoðast sem einskonar iákn húmanismans. Hann er tákn þess, að afstaða mannsins 9aSnvart því, sem ekki er skilið eða skýrt, á ekki að vera ótti eða tilbeiðsla, heldur forvitni og rannsókn. I staðinn fyrir taossinn, þar sem mannssyninum er fórnað til að sefa reiði e>nhvers ókunnugs guðs, komi það krosstré vísindanna, sem te>nur náttúruöflin manninum til nytsemdar og þjónustu. Alveg sama viðhorf hefur húmanisminn gagnvart ýmsum °örum fyrirbrigðum, sem fólk ímyndar sér að séu dularfull eða yfirnáttúrleg af því, að það skilur ekki orsök þeirra. Guð- 'nóður, trance, tungutal, ósjálfráð skrift og hverskonar dul- r®nt sálarástand eða tilfinningar, alt þetta telja húmanistar, aó eigi rót sína að rekja til náttúrlegra orsaka í manninum slátfum og muni það vafalaust koma í Ijós við hleypidóma- 'aUsa rannsókn. Þegar þannig er búið að hafna öllum mögu- teikum yfirnáttúrlegrar reynslu, þá er auðvitað ekki nema eðlilegt, að guðstrúnni sé hafnað um leið. Öll tákn guðs eru Korfin til mannanna. En um leið og maðurinn fer að trúa aðeins á sjálfan sig, mait sinn og megin, þá er það skoðun húmanista, að hann t’ufi margfalda ástæðu til að snúa sér að því af alefli að maSna þekkingu sína og hæfileika. Þá er ekki framar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.