Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 83
^IMREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 203 °9 bænir. Með öðrum orðum — hið æðsta góða er fyrir þeim ^ólgið í ýmislegum stundlegum gæðum, og gnægð þeirra hyggja keir að uppfylli hina æðstu þrá mannsins. En alla hina dýr- le9u trúarreynslu, sælu dulvitringsins, helgi dýrlingsins, fögn- afturhvarfsins, frið trúarinnar og fórn jarðneskra gæða Vir hin himnesku o. s. frv. — alt þetta telja þeir til fásinnu, Seiu stafi af ramskökku hugmyndalífi, og flokka undir ýmsar le9undir af sálsýki, svo sem ofsýnir, ofheyrnir, leiðslur, per- s°nuskiftingar og móðursýki. Ef því er hreyft, að með þess- UlT1 kenningum drepi þeir alla andlega og siðlega viðleitni í mannkyninu, þá spyrja þeir, hvað langt til siðgæðis trúin á 9uð og ódauðleikann og hina yfirnáttúrlegu frelsun hafi dregið ^annkynið. Hafa ekki miljónir manna, sem trúað hafa á frið- k®9ingu Krists, samt sem áður verið ágjarnir fjársýslumenn, Se>n kúgað hafa meðbræður sína og krossfest? Hefur trúin a 9uð og ódauðleikann getað frelsað menn frá iðnaðarkrepp- Um. auðsöfnun einstaklinga, verzlunarstríði og blóðugum bar- óögum? Húmanisminn vill reyna að ala upp nýja kynslóð, Sem trúir á mátt sinn og megin til að leysa þau vandræði, Sern guðir hinna eldri kynslóða hafa reynst vanmáttugir til. Benjamín Kristjánsson. íí næsta hefti mun birtast grein eftir sama höfund, þar sem þessi víð- j*ka samtíðarhreyfing, sem hér hefur verið Iíst, verður gagnrýnd, um 10 og leitast verður við að svara því, hvaða erindi hún muni eiga til llí*t>ma-kynslóðarinnar]. Leiðin mín. Þó austan og vestan æfiskeið þeir ýti með Buddha í stafni, og sunnan og norðan svörin greið mér segi, að alt sig jafni, ég held mína gömlu grýttu leið — og geng hana í Jesú nafni. Herdís.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.