Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 73
E,MREIÐIN
TRÚIN Á MANNINN
193
Utinar. Frá trúarlegri hlið hefur þessi tegund húmanismans
®lukum verið boðuð af séra John Dietrich, dr. Frank Doan,
^akefield Slaten, dr. Curtis Reese, dr. John Haynes Holmes,
^r- Francis Potter o. fl., sem of langt yrði upp að telja, en
alt
eru þetta prestar úr flokki Unítara. Talið er að nálægt
frVl fjörutíu prestar Únítarakirkjunnar í Bandaríkjunum aðhyllist
°2 prédiki trúarlegan húmanisma.
Til húmanistanna eru líka taldir rithöfundar eins og Joseph
Wood Krutch, sem ritað hefur bók um þetta efnii), og Walter
k’Ppmann, ritstjóri The New-Vork World, sem nýlega hefur
Sefið út rit,2) sem vakið hefur feikna athygli. Joseph Wood
^yulch er í raun og veru hreinn skynsemitrúar-maður, of
r°itækur í trúarefnum og á vísindalegum sviðum til þess að
^eta talist akademiskur húmanisti, en of bölsýnn á framtíð
^annkynsins til þess að geta talist trúarlegur húmanisti.
^alter Lippmann nálgast öllu meir sjónarmið trúarlega hú-
manismans í bók sinni og telur, að í draumum trúarbragð-
Unna um annað líf felist a. m. k. spádómur eða fyrirheit um
Uau> hvað líf mannanna geti orðið, þegar þeir hafa lagt niður
arnaskapinn og fari að hafa þekkingu og tök á því, að
a þannig í samræmi við veruleikann að hagnýta sér tæki-
$ri hans og fara sér hvergi að voða. Bók Lippmanns er
Uafalaust eitt af hinum athyglisverðustu ritum, sem komið hafa
U*1 Ameríku á síðari árum, enda þótt sumir hafi kallað hana
noðskap örvæntingarinnarc. En hér verður eigi staður til að
ara nánar út í hana að sinni.
að eystri og vestri húmanisminn beri báðir heill og
^u mannanna fyrst og fremst fyrir brjósti og séu ásáttir
Ulri það atriði, þá eru þeir samt að mörgu leyti andstæðir.
Uademisku húmanistarnir vitna að vísu í hellenzka forn-
^nningu og þykjast sækja lífsskoðun sína til hennar. En í
pUn og veru skortir þá þó að mestu leyti viðhorf forn-
r'kkja við lífinu. í stað hins djarfa anda frjálsrar hugsunar
') The lAodern Temper, by Joseph Wood Krulch; Harcourt, Brace &
°> New-Vork 1929.
xj ^ ^aller Lippmann: A. Preface io Morals; The Macmillan Company,
ew-Vork 1930.
13