Eimreiðin - 01.04.1932, Side 77
ElMREIÐIN
TRÚIN Á MANNINN
197
IV.
I septembermánuði árið 1929 stofnaði dr. Francis Charles
^otter, sem áður hafði verið prestur meðal Únítara og Úní-
Versalista, merkur rithöfundur og prédikari, fyrsta húmanista-
félag í New-Vork („The First Humanist Society of New-
Vork“)t og voru skrifstofur þess opnaðar með talsverðri
v*ðhöfn í Steinway Hall, að viðstöddu miklu fjölmenni.
^un þetta hafa verið fyrsta tilraunin, sem gerð hefur verið
^ðal húmanista, að setja undir sig fæturna sem sérstaka
stofnun með útbreiðslustarfsemi á stefnuskrá sinni. Að vísu
^atði áður verið stofnað „The Humanist Fellowship“ meðal
stúdenta við Chicago-háskóla, og gefa þeir út rit, sem heitir
”The New Humanist“, og sömuleiðis hafði verið stofnað „The
^>rst Humanist Society in Hollywood“, — en bæði þessi félög
eru í smærri stíl og hafa ekki tekið sér eins mikið viðfangsefni.
Stofnun húmanista-félagsins í New-Vork vakti talsverða
athygli í fyrstu, og voru Bandaríkja-blöðin full af frásögnum
VlT1 það, og skýrðu frá lífsskoðunum félagsmanna og starfs-
^attum eins og einu af undrum vorra tíma. Það, sem einkum
Þótti nýstárlegt var það, að þetta væri trúarfélag, sem hefði
en9a presta, engar trúarjátningar, engar bænir, enga skírn,
v,ldi endurskoða giftingarformálann og sálmabókina og ráð-
le9ði fræðslu í staðinn fyrir prédikanir.
^nnars flutti dr. Potter sjálfur allítarlega ræðu við þetta
t&kifæri, þar sem hann gerði hina skörulegustu grein fyrir
^tefnumuninum milli trúarlega húmanismans oghinnaeldri trúar-
ra9ða. Er bezt að taka þá skýrgreiningu hér upp, eins og
clr; Potter gengur frá henni, til þess að fá sem styzt og glegst
^ ‘flit um það, sem húmanistarnir þykjast hafa nýtt til mál-
a°na að leggja:
Eldri trúarbrögðin segja: Aðaltakmark mannsins er að gera
9nð dýrlegan, en sjálfur er maðurinn að eðlisfari illur og
e'nskis nýtur og ofurseldur syndinni.
Aðaltilgangur mannsins er að þroskast
og með kynþættinum. Maðurinn er að
hefur takmarkalausa möguleika til að
‘■‘umanistar segja:
®ði einstaklingslega
®ðI'sfari góður og
þr°skast.