Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 45
EiMREIÐIN
]OHN MASEFIELD
165
é^ara baki við ]im. Lendir í áflogum með þeim keppi-
nautunum, og hröklast Jim á brott. Er hann nú utan
^ sig af harmi og reiði, kemur ekki dúr á auga næturlangt,
e*dur samt að morgni til vinnu sinnar, en er svo slakur við
ana, að hann er rekinn. Fer hann nú rakleiðis á veitinga-
rána og drekkur sig fullan. Þaðan heldur hann heim til
nnu, en þar er Ern fyrir. ]im, sem er bæði ölvaður og frá
®er af bræði, ræðst á Ern og gengur af honum dauðum.
lns og vænta má er Jim fundinn sekur um manndráp og
enSdur, en aldurhnigin móðir hans, sem borið hefur and-
®|reymið með hetjuhug og aldrei brugðist Jim, verður vitskert.
^■adar kvæðið á því, að hún er að syngja sönginn þann, er
Jim og hún sungu fyrrum á kveldin, þegar hann var
9°ði drengurinn hennar og studdi hana með ráðum og dáð,
ef!durtekur hún sönginn og heldur, í vitfirring sinni, að Jim
sé enn á lífi.
Masefield segir hér hina átakanlegustu sorgarsögu. Sumir
a^ar hennar fylla lesandann nærri óbærilegum sársauka og
9remju. Svo er um Iýsinguna á smábörnum Erns sauðamanns,
er brýsta sér upp að gluggarúðunum og bíða þess — en ár-
an9urslaust, — að faðir þeirra komi heim úr kaupstaðnum
gjafirnar, sem hann hafði lofað að færa þeim. Ennþá
^elfilegri er frásögnin um endalok Jims, um það þegar hann
er hengdur. Lesandinn stendur þar augliti til auglitis við
^gðarlausan virkileikann, og mun ýmsum þykja nóg um. En
,an9-skáldlegasti og mikilfengasti kafli kvæðisins eru Iokaer-
'ndin þrjú, — lýsingin á móðurinni, sem sorgleg örlög einka-
e°narins hafa svift vitinu. Renna hér saman í listræna heild
u9sanagöfgi, tilfinningadýpt og hugarflug.
* þessari ljóðsögu slær skáldið á marga strengi manns-
^rtans. Kyrð er yfir byrjun kvæðisins, en það er aðeins að-
ra9andi stormsins. Áður langt líður heyja tryltustu ástríður
^unshjartans hildarleik. Ást, afbrýði, hatur, hefnd og morð
^*9)a hvert á eftir öðru í vaxandi tryllingi, eins og æstir
. r‘nisjóar á sævarströnd. Og svo að lokum logn eftir storm-
lnn> en köld er sú kyrð og þrungin vonleysi. Ekkjan aldraða
endur oss fyrir sjónum, einmana, rænd öllu sínu dýrasta og
vdinu - ekki vina nema minningarnar. En kvæði þetta