Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 89
e'MRElÐIN
„SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR“
209
álíta. Þessvegna verða þeir að þola það, að alþýðumenn taki
W máls á því sviði, sem mentamennirnir einir telja sér fært
að standa á.
Vil ég þá athuga bókina og geri það í því sambandi, sem
Kv. talar um á þann veg, að höf. láti tvískinnung ástalífs-
>ns hverfa úr samlífi persónanna með áhrifum þeirra viðburða,
er gerðust nóttina eftir eiðtökuna og áfram, sem R. Kv. vill
sönnun fyrir réttmæti áðurnefndra skoðana.
Skáldmynd af ekki óskyldu efni hefur Kamban áður sýnt,
Serði þag fyrir tæpum 20 árum í leikritinu Hadda Padda.
þar er það aðeins konan, hin stórláta Hrafnhildur, sem
sfaskkar í ást sinni, og af því hún hefur gefið alt, verður það
a^ kosta hana lífið — og elskhugans líka — að missa ást
nans að fullu. Þar er þetta efni borið uppi af frábærri snild,
ev° að efamál er, að betur hafi verið gert af íslenzkum
nöfundi.
En hvernig fer nú alt þetta í Jómfrú Ragnheiði?
Það er ekki fyrst og fremst kynhvötin, sem rekur Ragn-
.‘ði í rúm til elskhugans, heldur heiftarofsi stórlátrar konu
^'r meðferð föðursins á henni og yfir rangsnúnu aldarfari, sem
"fiúði fram eið í þessu máli (sbr. bls. 161, 167, 168 og 179).
^gnheiði fer hér — í höndum Kambans — eins og
3r»nmu rándýri, sem hefur verið hertekið: Það ræðst til
efnda og frelsis, en stefnir beint í háskann, þar sem hann
er niestur — fellur. Sönnunina fyrir því, að þetta eigi að
^úljast svo, er að finna á bls. 195, þar sem Daði er látinn
uhvissa sig um, mörgum vikum síðar, að um slys geti ekki
Ver>ð að ræða milli þeirra Ragnheiðar, nema þá af því, sem
aerðist þessa einu nótt. Þetta er sú sögulega þungamiðja,
Se>n veldur straumhvörfum í efni sögubálksins. (Jtan um þetta
Vefur höfundurinn aftur og fram um bókina því, sem spratt
UPP af athöfnum persónanna þessa nótt, en það er eyðing á
|v>skinnung ástalífsins, sem orsakaðist af hamingjusælu sam-
aranna og styrkti ástir þeirra svo sem framast mátti verða.
. 9 á hvern hátt verður það? Tigna konan, Ragnheiður, fer
' ofsa-heift um hánótt í rúm til elskhugans, en þegar til
aða kemur og hann er tregur til athafna, þá játar hún ó-
sPurð og í fullri auðmýkt, að hún hafi þráð kynatlot hans
14