Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 17

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 17
EIMREIÐIN Apríl—júní 1939 - XLV. ár, 2. hefti Baráttan við þokuna. i. Allir, sem einhverntíma hafa verið smalar í sveit á íslandi, kannast við þann ömurleik og þá villu, sem þokunni fylgir. Eún kemur yfir landið eins og einhver óvættur, felur alt sjónum, ruglar öll hlutföll og breytir björtum sumardegi i sótmyrkur. Hún gerir að engu morgunvonir manna um þurk á fisk og hey og setur leiða og lyndisþunga í erfiðismann- lnn við orf og ljá. Austfjarðaþokan er í endurminningu okkar, sem aldir erum upp við firði og fljót þess landshluta, eins og köhl og nöpur norn. Morguninn var ef til vill heiður og fagur, lognkyrð yfir öllu. Blámi himins og blik fjalla speglaðist með ótal blæhrigðum í sléttum firðinum. Sólgeislar brotnuðu í dagg- Perlum á blómum og stráum. Jörðin sindraði í sólskini morguns- ins. En svo tekur að kula af hafi. Grár, úfinn þokubakki hækkar á austurhimni. Hann færist nær, og áður en varir hefur hann náð yztu töngum og lokað öllu útsýni til hafs. hannig breytist margur fagur sumarmorgunn í dimman dag. Lansandi þokuhnoðrar fylla tindaskörð og fjallaflug, en þoku- óakkinn heldur áfram jafnt og þétt inn fjörðinn, unz hann Eylur alt í sínum þétta vef. Allir hlutir taka á sig annarlega niynd. Hólar verða að fjöllum, smásteinar að björgum. Það fer hrollur um grös og blóm, en fuglarnir hverfa hljóðir heim i hreiðrin. Martröð þokunnar hefur lagst með heljarfargi á nlt lifandi i ríki náttúrunnar. Og nú hefst haráttan við þok- nna. Sú barátta er baráttan við kuldann, myrkrið — og óviss- nna. Engin barátta er eins erfið. Saga íslands er sagan um baráttuna við þokuna, — þoku fátæktar og einangrunar, þoku erlendrar ásælni og innlends andvaraleysis, þoku eigin skapbresta og skammsýni. En altaf öðru hvoru hafa komið sólskinsmorgnar, þegar heiðbláminn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.