Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 26

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 26
138 BARÁTTAN VIÐ ÞOKUNA eimrbiðin löngu orðnir aðeins lítilfjörlegt brot hins fríða hóps, sem nefn- ist starfsmannalið ríkisins. Póst- og símamál, alþingi, stjórnar- ráð og söfn landsins hafa auðvitað um langt skeið haft sitt fasta lið. Sama er að segja um ríkisféhirzluna, hagstofuna, hæstarétt, hegningarhúsið, vegamál, vitamál, háskólann og mentaskólann. En skólar hafa fjölgað jafnt og þétt, því að auk mentaskólans nýja á Akureyri, kennaraskólans, stýrimanna- skólans, vélstjóraskólans, allmargra gagnfræðaskóla, tveggja verzlunarskóla, hændaskóla og fjölda alþýðuslcóla, ennfremur iðnskóla, málleysingjaskóla, garðyrkjuskóla, kvennaskóla og marga fleiri skóla, sem hér er ekki rúm upp að telja, eru nú komnir barnaskólar í öllum kaupstöðum, þorpum og sveitum landsins, með 300 til 400 manna kennaraliði. Og svo lærð og ríkulega birg af lífsins brauði skyldi hin nýja fræðsluliðsstétt vera, að prestar landsins, sem um aldir höfðu haft kristindóms- fræðslu barna á hendi, máttu þar ekki lengur nærri koma nema að því litla leyti, sem þeim leyfist að kalla börnin til sín nokkrum sinnum á undan fermingu. Kostnaðurinn við barna- fræðsluna í landinu hefur þá og eðlilega aukist gifurlega, en fyrirkomulag hennar jafnframt sætt gagnrýni ýmsra beztu skólamanna vorra, og ekki að ástæðulausu. Vafalaust mætti fela prestum landsins barnafræðsluna aftur að einhverju levti og spara með því útgjöld, en auka með því þekkingu barnanna og kunnáttu, að minsta kosti í kristnum fræðum. Nýir flokkar starfsmannáliðs ríldsins hafa svo verið að bætast við og auk- ast að mannafla svo að segja með hverju nýju tungli. Þjóðin hefur áfengisverzlun ríkisins og' tóbakseinkasölu, hvorttveggja með um 50 manna starfsliði, og á að greiða því alt að 250 000 kr. í laun árið 1940 samkv. fjárlagafrumvarpinu. Hún hefur ríkis- iitvarpið og okkar ágætu ríkisprentsmiðju, landssmiðjuna, bif- reiðaeinkasöluna og raftækjaeinkasöluna, og á næsta ár að standa starfsliði þessara stofnana skil á öðrum 250 000 krón- um í laun, a. m. k. — Hún greiðir ennfremur álitlega fúlgu til utanrikismála. Hún hefur toll- og löggæzlu, bifreiðaeftirlit, vinnuhæli, löggildingarstofu og skattstofu. Starfsmannaliði þessara stofnana á hún að standa skil á meira en 400 000 kr. í laun á næsta ári, samkv. frumvarpinu. Hún hefur skipaútgerð ríkisins, sem nú færist mjög í aukana. Þá hefur hún skrifstofu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.