Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 30

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 30
142 BARÁTTAN VIÐ ÞOKUNA EIMREIÐIN verkum sínum. Framtíðin ein fær skorið úr því, hvern rétt stjórnin vinnur sér til friðhelgi. Þegnarnir, sem hún vinnur fyrir, munu fylgjast vel með verkum hennar. Ekki sízt mun meðferð hinnar nýju stjórnar á fjárlagafrumvarpi því, er nú iiggur fyrir þinginu, verða gaumgæfilega athuguð. Hin opinberu útgjöld ríkisins hljóta að lækka að nmn. Afkorna sildveiðanna í sumar breytir í engu þeirri staðreynd, hversu góð sem hún kann að verða. Auðmagn það, sem ríkið sogar nú til sín, verður að einhverju leyti að fá að leita aftur út í hið einstaklings- lega, sjálfsábirga framleiðslulíf. Þetta kann að vísu að hafa i för með sér einhverja töf á opinberum framkvæmdum um hríð. En vér komumst ekki hjá því. Þjóð, sem fyrir hálfri öld var frumstæð fiskimanna- og bændaþjóð, sneydd svo að segja öll- um samgöngutækjum og tekniskum þægindum, getur ekki á örfáum árum komið sér þessu öllu upp nema að lifa jafnframt stórkostlega um efni fram. Óefnd kosningaloforð hjálpa ekki neitt. Dogmur flokkanna geta orðið dauðamein þeirra. Draum- urinn um nýtt þúsund ára ríki undir verndarvæng marxism- ans virðist ætla að verða „aðeins draumur“, því einmitt nú undanfarið hafa sósíaldemókratar á Norðurlöndum, og einnig hér á íslandi, mist með öllu trúna á hið marxistiska þúsund ára ríki, og jafnvel komnmnistar sjálfir eru farnir að linast í henni. Sjálft Sovét-Rússland er talið „statskapitalistiskt“ og „national-kommúnistiskt", en Gyðingurinn Karl Marx stendur einmana og yfirgefinn, eins og síðskjeggaður spámaður úr Gamla-testamentinu, og er ekki lengur tekinn alvarlega af öðr- um en einstaka draumóramönnum. „Sic transit gloria mundi!“ Víxlspor undanfarinna tuttugu ára, síðan íslenzka þjóðin fékk aftur viðurkent sjálfstæði sitt, hafa verið mörg, og oft hefur verið vilst af réttri leið. Takmarkið framundan er þó Ijóst, þó að fjarlægt sé og erfitt að ná því. Algert sjálfstæði og öryggi á öllum sviðum hins andlega, stjórnfarslega og efnalega lífs er að sjálfsögðu það, sem hver einasti þjóðfélags- þegn í landinu keppir að inst inni. Vér erum minsta ungviðið i hópi hinna fullvalda rikja hnattarins, og því ekki nema eðli- legt, að vér höfum oft hnotið og farið villir vegar. Það, sem er ungt og óreynt, villist oft í þokunni og glatast jafnvel stundum eða verður úti. Jafnaldri vor einn í þessum hópi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.