Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 31

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 31
eimreiðin BARÁTTAN VIÐ ÞOKUNA 143 I ékkóslóvakía, hefur nýlega sætt slíkum örlögum. Vér höfum ekki glatast né orðið úti enn og verðum vonandi aldrei, ef vér höfum lært nægilega af villunum og víxlsporunum, lært svo Riikið, að vér ættum að mega treysta því, að fengin reynsla fækki þessum villum hér eftir og komi í veg fyrir nýjar á timum þeim, sem í hönd fara. Traustið á því, sem innlent er, Pví sem kjarngott er og heilbrigt í gamalli þjóðlegri menningu vorri, á fyrir sér að aukast, en ofmatið á því erlenda að minka. í stað þess að gleypa við erlendri gagnrýni, — einkum el' hún er lofsamleg — á svo einfeldnislegan hátt, að það er stundum ems og um himneska opinberun sé að ræða, ef símað er hingað, t- d. frá Danmörku, erlend ummæli um íslenzk skáldrit, svo tekið sé dæmi, enda þótt oft sé auðsýnilega um verksmiðju- ^ðnað bókaforlaga eða sölumanna að ræða, — þá ættum vér að higna hverri þeirri innlendri gagnrýni, sem miðar að því að rjúfa þokuna og sýna oss hlutina eins og þeir eru falsgyllinga- laust. Stundum verpur þjóðtrúin íslenzka skærari birtu yfir djúp- tæk sannindi en nokkur hálærður heimspekingur megnaði að gera í mörgum fyrirlestrum. Svo gerir hún til dæmis í ævin- týrinu um þokuna. A smalaárunum var okkur sagt, að ekki Diaetti formæla þokunni. Því þokan er kóngsdóttir í álögum. Engri ungri þjóð, né ungum og heilbrigðum einstaklingi, kæmi 1 hug að formæla erfiðleikunum, sem verða kynni á leiðinni, °g láta hugfallast. Þar sem þeir eru glitrar oft á gimsteina og ójTar perlur, sem sigurvegarinn fær að launum. Og þegar þok- an legst köld og grá yfir landið, þá er engin hollari speki né hýpri til að taka á móti henni með en speki þjóðtrúarinnar Urn kóngsdótturina fögru, sem bíður undir álagaham þokunn- ar- Hafirðu séð heiðmyrkur falla af herðum Fjallkonunnar nm kyrran sumardag, þegar sól er hæst á lofti, þá hefurðu séð bessa kóngsdóttur ævintýrsins. Þar sem hún rís tígin og frjáls UPP úr hafi þokunnar, lauguð í geislum hádegissólarinnar, gefur að líta þá fullkomnustu táknmynd þeirrar framtíðar, sem þrátt fyrir öll víxlspor og villur er þó sífelt verið að reyna aS skapa þessari þjóð. 3. júni 1939. Sveinn Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.