Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 37

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 37
eimreiðin MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA 149 Þótt „Árið í Rípum“ sé ein af fegurstu bókum Bukdahls, þrungin af orðavali og setningum, sem hníga í voldugum byigjum eða hljóma frá næmstiltum strengjum, þá er hún þrátt fyrir það ein af veigaminni bókum hans. Hann drekkur sig svo öran af angan orðanna og endurtekur sjálfan sig svo oft, að draumljúfur hreimur málsins verður kligjukendur, þegar raaður aftur og aftur rekst á sömu setningar og orðmyndir. Þegar Bukdahl hefur speglað til hlítar eldský hugans í hring- iðustraumum ársins og lífsbaráttunnar í Rípum, dregur hann UPP fánann yfir borg Braga. Með einstæðum fjálgleik, ram- yrðum og rökfræðilegri festu lýsir hann mörgum dönskum skáldum í næstu bók sinni, „Dansk Nationalkunst“ (Dönsk þjóðarlist) 1929. Málið er skáldlegt, og þó slakar hann aldrei a rannsókn þeirri, sem hann beitir við efnið. Hann sýnir hér eins og annarsstaðar mikla hæfileika til að draga fram hin þjóðrænu einkenni hjá skáldunum. Það gildir einu hvort það eru kommúnistar, alþýðumenn eða þjóðernissinnar, þjóðar- eðlið kemur fram hjá þeim öllum, bæði sem persónuleiki og festa eða sem yfirskyggjandi ofurmagnandi kraftur, sem skap- ar rótleysi og draumóra. Bezt kemur þjóðartilfinningin fram a upplausnar- og breytingatímabilum. Þess vegna hefur Buk- dahl dvalið við tímabilið 1809—14 og þær afleiðingar, sem styrjöld Dana við England hafði á hugarfarið og þjóðlífið. ðíiðurlægingin varð til þess að hugurinn beindist innáAÚð, og þjóðarskrumið yfirskygðist af dýrustu verðmætum þjóðar- eigindanna. Ennþá sterkari áhrif á hugarfarið höfðu þó Slés- víkurstríðin 1848 og 1864, þegar Danmörk tapaði Suður-Jótlandi H1 Þjóðverja. Þá varð landið fyrst fyrir alvöru áhrifalaust í °llum heims-stjórnmálum. Þessi niðurlæging þjappaði fólkinu ennþá fastara saman og vakti nýja tóna í andlegu lífi almenn- lnSs, tóna, sem höfðu hljómgrunn í eðliseinkennum þjóðar- mnar. Nú þýddu engin vígorð lengur. Nú var blátt áfram að- eins um það að ræða, hvernig maður gæti bezt bjargað 'sér. Skáldlistin verður þess vegna á næstu áratugum að miklu lejdi oierkt baráttunni fyrir tilverurétti og lífsnauðsynjum þjóðar- innar. Meðan Bukdahl glímir við andleg stórmenni þessa tima, finnur hann vakna í sér gnótt afls til að gagnrýna ennþá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.