Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 39

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 39
eimreiðin MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA 151 Náttúrustefnan náði aldrei verulegum rótum í Danmörku, eins og margir hafa þó viljað halda fram. Afturkippurinn kom samtímis sigrinum. Mótspyrnan var í fyrstunni eins og smávöðvahræring, sem síðar varð að kreptum hnefa. Þegar hæst lét, tóku seglin að blakta fyrir öllum mögulegum vind- um, byltingastormi, afturhaldsblæstri o. fl. Sá, sem fyrstur manna sá þetta, var Brandes sjálfur. Þess vegna reyndi hann að rétta bátinn og halda stefnunni áfram með þvi að benda á ofurmenniskenningu Nietzsches. En ekkert dugði. Heims- styrjöldin kom og reif til grunna allar þær hugarstefnur, sem afneituðu lögmáli persónuleikans. En þrátt fyrir kreppuna, sem grípur inn á öllum sviðum, heldur áfram umsköpunin á andlegum arfi 19. aldarinnar í Danmörku. Alt lifandi andlegt hf endurnýjar og bætir. Það er alveg sama hve miklum um- brotum, byltingum og blóðsúthellingum það veldur. Andleg 'viðleitni og barátta er sá lífsstraumur, sem rennur áfram, en ekki aftur á bak. Árangurinn verður þvi umbætur. Það er Þessháttar menningarleg umsköpun eftir styrjöldina, sem fæðir af sér „Danmörku hina nýju“. Umbyltingin og þróunin, upp of arfi hinnar liðnu aldar, er rannsóknarefnið i bókinni. Og þessu er lýst með hliðsjón af bókmentunum og hinum sund- urleitu hugsjónum og stefnum, sem voru — og eru — hvort- *veggja í senn: huggun kynslóðarinnar og hneykslunarefni. Eftir þetta mikla verk um Danmörku verður til ein bók um Svíþjóð. Bukdahl er tekinn að viða að sér efninu til hins fyrirætlaða ritverks um bókmentir Svía og ritar nú til að byrja rueð bók um stórskáldið Esajas Tegnér, sem mörgum íslend- lngum er kunnur fyrir ljóðaflokkinn um Friðþjóf og Ingi- hjörgu, sem Matthías Jochumsson þýddi. Þessa bók, sem Eukdahl kallar „Det europæiske Menneske“ (Evrópumaðurinn) f933, eða „ Tegnér og Nutiden“ ber þó ekki að líta á sem eina af höfuðbókunum um Svía (þeim hefur hann ekki lokið ennþá), °g þó er hún í ákveðnu sambandi við hinar gagnrýnandi rit- smíðar hans um bókmentir Norðurlanda á síðari mannsöldrum. Með Tegnér hefst að Bukdahls dómi upphaf þess tímabils 1 bókmentum Svía, sem hann ætlar sér að rita um. Skáldskapur 3 egnérs er eins og áhrifamiklar, voldugar súlur, sem opna dyr á tvær hliðar, þar sem blasir við óhemju víðátta með einkenni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.