Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 41

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 41
e>mreiðjn MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA 153 vor) 1935. í henni þræðir Bukdahl ekki svo nákvæmt slóðir rökfræðinnar, en lætur andann baða sig frjálsan í lindum hixnins og jarðar. Bókin ber vitni þess, að Bukdahl er skáld mikið. Þegar hann lætur hugann skapa þá fegurð, sem hjart- að girnist, er orðavalið svo einstakt, að lesandanum finst hann sé að lesa ómþrungin hrynjandi Ijóð, en ekki órímaða frásögn. Listamanns- og skáldskaparþrá sinni finnur Bukdahl bezt fullnægt í Norvegi. I öllum bókum hans finnur maður myndir frá því landi, leynt, norskt vor. í lok bókanna um Danmörku er eins og endurminningarnar um dalaskáldin norsku strjúki mildri hönd yfir heitt enni hans. Það skerpir sjónina, þegar Lann í bókarlokin lítur yfir menninguna í Evrópu. Og nú smeygist þessi bók um Norveg, „Det skjulte Foraar“, inn í röð hinna áætluðu verka um Svia. Ósjálfrátt verður hún til eins og endurminning, sem kastar ljósi á djúp lærdómsins. Lukdahl sökkvir sér þar af og til niður í að dæma og gagnrýna, en hann lifir í þessari bók sinu lífi samhliða og utan við rann- sóknarefnin. Þessu frjálsa lifi anda hans mætir maður í „Arið f Rípum“, en einkum þó í þessari síðustu bók. í henni eru fallegir kaflar, sem lýsa vængjatökum sálar, sælublandinni '’itund hins liðna og eftirvæntingu hins ókunna. Alt verður a® vinnast tvisvar sinnum, áður en maður eignast það að fullu, °g hér hefur Bukdahl i endurminningunni nýtt landnám í Norvegi, finnur náttúruna, sundurrista af fossandi flaumi, föfraheim hinna stórbrotnu fjallakamba í ljúfsárum friði heiðríkjunnar, lifa í brjósti sér. Og samtímis sér hann frá tindum fjallanna lífseiga stofna niðri í dölunum, stofna, sem eiga rætur i mold miðaldanna, stofna, sem heita: Garborg, Kinck, Duun, Sylve, Mor o. fl. Ár frá ári magnaði lífsbaráttan kraft þeirra. Maður veitti ekki þessum stofnum eftirtekt eins °§ hinum stóru eikum: Björnson og Ibsen. En um síðir lyftu Þeir þó krónunni yfir virkisveggi fjallanna, svo laufið breiddist ain allan Norveg. Menningin, hin þjóðlega menning, á fyrst °g fremst rætur í dalnum — en ekki á fjallstindinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.