Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 52

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 52
164 MESTI RITDÓMARI NORÐURLANDA EIMREIÐIN og náðargáfa hans til að gagnrýna bókmentir nær ugglaust lengra en til þessara þriggja landa. Auðvitað mundi slílct kosta hann undirbúning mikinn, en ef hann tæki sér það fyrir hend- ur, er engum vafa bundið, að það yrði íslandi til gagns og sæmdar. Bukdahl er nefnilega eklci hræddur við að sigla um haf bókmentanna til að vinna ný landnám. Hann hefur mörg- um sinnum, eins og norrænn Væringi, lagt á stað með tvær hendur tómar, en snúið heim með virðulegan afla þekkingar og andríkis. Og lífsskoðun hans er nokkurskonar Væringja- hvöt. Menn verða að ýta úr vör og sigla, altaf að leita eftir hinum eilífu verðmætum sannleikans. En ef báturinn tekur að velta stjórnlaust á bylgjum draumanna og hugaróranna, þá verða menn — eins og Þór, þegar hann glímdi við Mið- garðsorminn — að spyrna fótunum svo fast í borð fleytunnar, að gegnum gangi, uns fótfesta fæst undir hafinu — á hellu- bjargi veruleikans. X-geislar og undramáttur þeirra. Það eru nú 44 ár siðan Röntgen i'ann X-geislana svonefndu, seni oft eru einnig kendir við hann og nefndir Röntgen-geislar. Siðan hefur þckk- ingin á þeim og notkun þeirra jafnt og liétt aukist. Þýðing pessara geisla fyrir visindin hefur orðið gífurleg. Þeim var pað mcðal annars að ]>akka, að frú Curie tókst að uppgötva radium, en síðan Jiað fanst, er talið að með radium og X-geislum hafi um 3 milljónir krahbameins- sjúklinga verið læknaðir og þeim gefin heilsan aftur. Engri tölu verður hinsvegar á allan ])íinn fjölda manns komið, sem notið hefur góðs af gegnumlýsingu með ]>ess- um geislum, til könnunar á berklum, krabba, beinbrotum o. s. frv. En ]iað eru ekki eingöngu læknavísindin, sem eiga X-geislunum ótal margt að þakka, heldur og margar aðrar vísindagreinar. Þannig var uppgötvun elektrón- anna afleiðing þessara geislarannsókna og síðar útvarpið. Og ef X-geislar hefðu ekki fundist, væri hvorki til talmyndir, loftskeytasendingar eða radíóvitar. Þá er talið, að með aðstoð þessara geisla kunni með timanum að tak- ast að breyta einu frumefni i annað og jafnvel að búa til ný frumefni! Ennfremur að gegnumlýsa ýms líffæri með það fyrir augum að finna út, hvaða fæðutegunðir auki einltum frumuvöxt ]>eirra. Muni menn þá komast upp á að hlaða fæðuna geislum og lækna þannig sýkt líffæri. Loks ætla sumir, að takast megi með X-geislum að auka kyngæði lif- veranna og breyta þeim, og ennfremur lengja mannsæfina allverulega, jafnvel upp i 200—300 ár!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.