Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 55

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 55
eimreiðin BIÐSTOFAN 167 drengurinn. Svo er hann nú í skólanum, og í hinni vikunni kom skarlatssótt í bekkinn -— því segi ég það, að þeir eiga að loka skólanum, þegar þessar farsóttir eru að stinga sér niður. Nei, hann er eitthvað óeðlilegur, hann Stjáni minn — maður veit aldrei hvað gengur að þessum börnum. Blindur maður: Ójá, margt er mannanna bölið. Konan (varpar öndinni): Það má nú segja. (Eftir stutta Þögn). Skyldi einhver vera inni hjá lækninum? Blindur maður: Ég veit það ekki. Ég er búinn að bíða góða stund, og enginn var hér þegar ég kom. Konan: Hans er víst mikið vitjað — læknisins á ég við? Blindur maður: Það er víst. Hann ku vera sérlega laginn með hnifinn. Stjáni (speniur): Hvaða hníf? Btindur maður: Skurðhnífinn, góðurinn minn. Stjáni (milli vonar og ótta): Það á ekki að skera mig, ®amma, er það? Konan: Nei, nei, góði minn. Hann skoðar i þér tunguna og klustar þig kannske, það er alt og sumt. Stjáni (jirjózkur): Ég sýni honum ankotan ekki tunguna. Konan: Hvað oft hef ég ekki sagt þér að tala ekki ljótt? Skammastu þín ekki fyrir að láta blinda manninn heyra til þín? Stjáni (við blinda manninn): Ertu blindur? Blindur maður: Nei, það getur nú ekki heitið. Ég sé svo illa frá mér. Þú ert annars stór strákur. Stjáni: Sérðu mig? Blindur maður: Já, já. Stjáni (felur sig á bak við mömmu sína): Sérðu mig núna? Blindur maður (eins og áður): Já, já. Stjáni: Það gaztu ekki, því ég faldi mig. Blindur maður: Faldirðu þig? Hvar faldirðu þig? Stjáni (hróðugur): Á bak við mömmu. Konan: Stjáni, vertu stiltur. Annars læt ég lækninn skoða °fan i þig. Blindur maður (nær sér niðri á Stjána): Já, lagsi. Hann setur slöngu ofan í magann á þér og pumpar upp úr þér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.