Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 58

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 58
170 BIÐSTOFAN EIMHEIÐIN Frúin: Bágt eiga þeir, sem í myrkrinu búa — og þó er kannske margt verra en að vera blindur. (Litur hornauga til pilts og stúlku.) Blindur maður: Ég staulast nú það sem ég ætla mér. Læknirinn (kemur fram i dgrnar. Hann er hár maður og gráhærður. t hvitum sloppi gztum klæða og sér ekki í and- litið fgrir ennisspegli og hlíf bundinni fgrir vitin): Sá næsti. (Allir hrökkva við, þegar læknirinn kemur fram, og blindi maðurinn staulast á fætur og fálmar sig til dgranna.) Blindur maður (á leið til dgranna): Ja, góðan daginn, læknir, hana, þar er þá dagurinn kominn----------(Læknirinn svarar ekki, báðir hverfa inn fgrir.) Frúin (upp úr eins manns liljóði): En hvað þetta er altaf ljómandi maður. Það fer enginn erindisleysu til hans. Stúlka (lágt við piltinn): Heyrirðu hvað hún segir? Piltur: Já. Hann er líka dýr. Stúlka (sem fgr): Ertu að sjá í það núna? Piltur (þver): Ég á enga peninga. Stúlka (sem fgr): Þú ert ræfill. (Piltur gramur, þegir.) Stúlka (bliðari): Þú átt nógu ríka að. Þeir geta hjálpað. Þeir verða að hjálpa — þú veizt. Piltur: Ég veit ekki, hvort þetta er rétt. Stúlka (lágt): Uss, láttu ekki kerlinguna heyra til þín, hún stendur á hleri. Piltur: Ég meinti, hvort ekki væri betra, að þeir hjálpuðu hinsegin — þú veizt — Stúlka: Til að steypa oklcur út í basl og bágindi. Þú at- vinnulaus og veikur-------- Piltur: Mér getur batnað. Stúlka: Batnað, já, einhverntíma. Þá verður það komið. Betra að losna við það. Piltur: Uss, hafðu ekki hátt, það getur heyrt til okkar hitt fólkið. Stúlka: Ef þú snýrð við núna, þá geng ég fram af hafn- arbakkanum — það er alvara. Piltur: Vertu róleg. Við skulum tala við hann og vita hvað hann segir. Gestur (sturlaður maður, kemur inn): Notið sjóinn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.