Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 66
178 LANGAFIT OG HARÐHÓLL EIMllEIOIN einn hnefi hér, annar litlu framar, enginn skækitl skal verða settur hjá, og svo að réttlætið verði sem öruggast ætla ég' að fara yfir alt saman aftur frá annari hlið, svo að dreifin líkist velofnum dúk, þar sem hvergi sjást þráðaskil. Ivlukkan var nú langt gengin eitt þegar Dagur var búinn að dreifa úr pokanum. Gekk hann þá út að bæjarlæknum til að leggja pokann í bleyti og skola úr fötunni, sem hann hafði borið áburðinn í. Meðan hann sat þarna við litla fossinn í læknum, með höfuðið fult af lifsþrungnum hugmyndum og svæfandi lækjarniðinn fyrir eyrum, þá vissi hann ekki fyrri til en einhver hafði gripið hann þjösnalegu steinbítstaki. Honum varð bylt við í fyrstu, átti sér ekki slíks von. Tók hann þá viðbragð svo snögt, að árásarmaður hans snaraðist yfir hann og niður í lækinn, svo Dagur féll við hlið hans, en hvorugur blotnaði verulega. Sá hann þá að bófi þessi var Ari Arnfinnsson og fór þá að átta sig á málinu. Þeir voru svo vanir að elda saman grátt silfur, að ekki var hægt að skoða þetta sem verulega ósvífni. Þeir höfðu verið sam- bekkingar á búnaðarskólanum og öðruhvoru nágrannar siðan. Seinna hafði Ari gengið á kennaraskólann og stund- aði nú barnakenslu á vetrum, seinast við nýja barnaskól- ann i Reykjavík. í vor og sumar var hann ráðinn við bygg- ingarvinnu á Heiði. — Svo þér hefur víst ekki veitt af að fá þér bað, sagði Dagur, svo bráðlátur sem þú varst að komast i lækinn. — Hvað sem um það er, þá mun okkur naumast veita af þvi að dýfa okkur í öðruhvoru, sagði Ari og strauk nitro- poskaslettur af jakkanum sínum, — skíturinn, syndin og sví- virðingin liggur í hrúgum á skrokkunum á okkur, án þess að við hreyfum hönd eða fót í þá átt að losna við það. Og svona er það, við erum gjarnastir að tileinka okkur skitinn í menningunni, en skortir manndáð til að ná í gullið. — Gullið sem slíkt hefur engan töframátt fyrir mig, sagði Dagur og kastaði steinvölu niður í lækinn. — Það er lífið, sem heillar mig, vaxandi líf og alt, sem styður að viðgangi þess. — Þú hefur æfinlega verið grjótpáll í skoðunum þímun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.