Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 67
EIMREIÐIN
LANGAFIT OG HARÐHÓLL
179
Dagur minn, og ert líklegur að sóma þér vel, þegar bónda-
staðan hefur lagt á þig fjötra sína. Sannarlega fyllir þú vel
þeirra hóp, ef þú fylgir þeim búkarla sið að strita nætur og
tlaga, meðan einhver taug er saman hangandi í þínum skrokk;
Það er líkast og þið eigið von á því, að allur heimurinn muni
íarast, ef þið sleppið skóflunni stundarkorn og leitið hvildar
°g skemtunar eins og siðaðir menn.
Hvað eigum við að gera, sagði Dagur, þessir grjótpálar
afdalanna, nauðugir viljugir erum við dæmdir til að breyta
steinum landsins í brauð til að ala þá á, sem hamingjan hefur
leitt inn í paradís menningarinnar, þá, sem valdið hafa til að
þeimta gnægðir sínar af öðrum, en baða sjálfir í rósum. En
það er eitt, sem þeim gleymist, þessum holdugu mönnum:
að hamingjan er stundum ekki síður með okkur, og eitt er
það, sem við höfum okkar megin með öllu, vonir framtíðar-
innar — íífið.
- Mikill umbótamaður gætir þú orðið, Dagur minn, ef
rettlætisneistinn, sem falinn er í sál þinni, mætti brjótast í
áegnuni hjúpinn, sem yfir honum liggur, þennan öræfajökul
þyrstöðunnar, sem bændastéttin hefur skapað sjálf yfir lönd-
l,m sinnar eigin tilveru.
~~ Það hef ég líka ætlað mér að verða, sagði Dagur, en
111 þess þekki ég aðeins eina leið: að strita meðan ég get. Vinn-
an er þag eina, sem gefur manninum gildi — vinnan og þekk-
lngin, sem styður hana. „Þar er allur, sem nnir“, og ánægjan
01 engu síður bundin vinnu en leik.
Ég þekki skoðanir bóndans, mælti Ari, þær byggjast all-
'lI á stritinu fyrir munni og maga. Gleðin er stórsynd að dómi
þeirra, víðsýnið hættuleg tálbeita.
Hættu nú, Ari kennari, sagði Dagur, þessi dómur þinn
ei svo gamall og gatslitinn fyrir löngu; það er ekki sálar-
^legða bóndans, sem veldur því, að hann lifir að jafnaði fá-
eyttara félags- og skemtanalífi en aðrar stéttir, því veldur
aðstaða hans, eins og strjálbýli með erfiðum samgöngum
gjarnan erfiður fjárhagur. Og þess er líka að gæta, að
^annur bóndi finnur stærstar nautnir í því að yrkja sína
J°ið 0g sjna hjörð og skila fé sínu með vöxtum til viðtak-
'lnda. Jörðin er bóndanum helgidómur.