Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 74
186 FÓRN.4RSJÓÐUR ÍSLENDINCíA EIMBEIÐIN um þaS nógu auðugur og gjöfull — nei, heldur vegna þess, ef að landsmenn verða ekki nógu samtaka. Því að ef þeir væru vel samtaka og svo brunaheitir af föðurlandsást eins og margir láta uppi í skáldskap, blöðum, við kosningar, á þingi og enn víðar við hin og þessi tækifæri, þá gætu þeir auðveldlega leyst þetta leiðinlega skuldamál á stuttum tima og með einföldu móti, einkum ef sæmilegt árferði yrði nokk- ur ár. En þá yrðum vér þó einu sinni allir að sýna ást vora á landinu i verki og' láta birtast í sameiginlcgri fórn, sem væri svo myndarleg, að mikilsverð hjálp yrði til þess að létta skulda- byrðina og vinna oss afgerandi álit, traust og virðingu ann- ara þjóða. Ég á hér við það að vér allir, hvert einasta mannsbarn í landinu, legðum fram af frjálsum vilja einhverja upphæð eftir efnum og ástæðum, i sameiginlegan sjóð, sem vel mætti heita „Fórnarsjóður íslendinga“. Honum skyldi verja til þess að létta oss svo byrðarnar af skuldunum, að þær yrðu oss ekki erfiður fjötur um fót, þegar vér fáum fult frelsi og tök- um alveg að oss utanríkismálin o. f 1., sem mikill vandi og kostnaður fylgir, sérílagi fyrstu árin meðan verið væri að koma þessu vel fyrir, en um leið þyrfti að búa svo um, að ekki mynduðust nýjar skuldir. Gera má sér grein fyrir sjóðmynduninni þannig: Ef 20 |)ús. ibúa leggja fram 5 kr. hver, gerir ]>að 100 pús. kr. — 20 — — 10 — — 10 — — 10 — — 10 — — 10 — — — 20 — — — 40 — — — 60 — — — 80 — — — — 200 — — 200 — — 400 — — 600 — — 800 — — — — — — 10 — — 100 — — — — 1000 — — 10 — — — 200 — — — — 2000 — — 10 — — 500 — — — — 5000 — — 5 — — 700 — — — — 3500 — — 3 — — — 1000 — — — — 3000 — — 1% — — 2000 -- — — — 3000 — — 14 — — — — 3000 — — — — 1500 — 120 þús. ibúar, meðalframlag kr. 177.50. Sjóður kr. 21300000.00. Atlis. A töflunni eru allir landsmenn taldir, cinnig yngstu þegnarnir, og gert ráð fvrir að eldra fólkið fórni nokkru fyrir nöfn þeirra, eins og oft er gcrt hér i sveitinni, þegar samskotalistar eru á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.