Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 80

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 80
eimreiðin Herra Tiptop. Smásaga eftir Hulchi Bjarnadóttur. Guðmundur Jónsson, skrifstofumað- ur hjá einu stórfyrirtæki bæjarins, sat álútur við vinnu sína á skrifstofunni og var að leggja saman langan talna- bálk. f>að var eins og hann gæti ekki haft hugann fastan við það, sem hann var að gera. Tölurnar brugðu á dans inni í höfðinu á honum, og hann fékk aldrei rétta útkomu. Það var heldur eng- in furða þótt hann gæti ekki beint hug'- anum eingöngu að þessum hannsettu tölum, sem voru alveg að gera hann vit- lausan, því hann var að hugsa um kauphækkun, sem hann ætl- aði að fara fram á. Hann ætlaði á hall næstkomandi laugardagskvöld, var búinn að bjóða dömu með sér, og það kostaði nú skildinginn. Svo þurfti hann að kaupa sér einn hlut fyrir ballið, sem hann hafði lengi haft hug á að eignast. Hann brosti með sjálfum sér. Þegar á alt var litið, hafði lífið ýmislegt upp á að bjóða, sem gerði það vert þess að lifa því. Og til hvers fjandans var maður lika að þræla eins og hundur fyrir smánarkaupi, ef maður gæti aldrei veitt sér ánægjustund á milli. Því smánar- kaup hafði hann, eins og hann vann mikið, það hlaut hver einasti heilvita maður að sjá. Og ef svo óheppilega vildi til að hann svæfi yfir sig á morgnana endrum og eins, og það var ekki nema endrum og eins, og mætti hálftíma of seint í vinn- una, þá var svipur á lorstjóranum, já, hreint og beint svipur, og var það þó helvíti hart af manni, sem aldrei gerði ærlegt handarvik sjálfur. En nú varð Guðmundur Jónsson að fá meira kaup, en hann var svo skratti huglaus, það var gallinn. Hann hafði lengi haft f hyggju að hiðja um kauphækkun, en þegar á átti að herða Hulda Bjarnadóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.