Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.04.1939, Qupperneq 81
eimreiðin HERRA TIPTOP 193 °g hann var búinn að taka sainan í huganum það, sem hann ætlaði að segja, þá bókstaflega misti hann kjarkinn, og það Var hér um hil altaf á sama stað, rétt fyrir utan dyrnar á einkaskrifstofu forstjórans. Þá fór hann æfinlega að titra og hikna í hnjáliðunum og fékk verk í magann. Nú skyldi þetta þó verða öðruvísi. Nú skyldi hann ekki Vlkja af hólmi. Og þangað til var hann að velta þessu fyrir Ser, að hann var búinn að æsa sjálfan sig upp í hvílíkt heljar °réttlæti þetta væri, og nú heimtaði hann meira kaup. Og þessu «1 staðfestingar stóð hann upp, henti frá sér blaði og hlýanti °g sló í borðið. Hann var búinn að semja pistil, sem hann ætlaði sér að flytja með þeirri einurð og þeim skörungskap, Sem slíku erindi sómdi. Hann strunsaði gegnum bæði herbergin, sem lágu að for- stjóraherberginu, drap á dyr og opnaði. Ekkert skyldi framar t''ufla hann. Hann byrjaði strax i gættinni. Herra forstjóri, ég ‘ rnig langaði til að — þá byrjaði hann að stama og lappirnar að hristast undir honum. Kjarkurinn var á þrotum. Var það ekki merkilegur djöfull hvað þessi maður hafði mikil áhrif 11 hann. Hann virtist hlátt áfram sjúga út úr honum allan vilja °g alt þrek. Forstjórinn var að lesa bréf, þegar hann kom inn, en leit upp, þegar hann hyrjaði, og horfði á hann með hvöss- Urn myndugleik í augnaráðinu. Guðmundur Jónsson gat ekki 1Ueir, honum fanst hann nísta sig í gegn. Það fór alt í eina hringiðu í höfðinu á honum. Hann varð kveikmáttlaus og klumsa. Það var aðeins ein ósk, sem gagntók hann á þessari stundu, það var að komast út — út-út héðan sem fyrst, því kauphækkun kom honum ekki til hugar að minnast á framar, tyr skyldi hann láta drepa sig. Hann var alveg að verða að kvikindi þarna frammi við dyrnar, og hann óskaði sjálfum Ser af heilum hug niður úr gólfinu. Já, hvað var það? Hvað er yður á höndum Guðmundur? F'orstjórinn ræskti sig. Guðmundur hvítnaði upp. Hvað í ósköpunum átti hann að Segja? Hann fann kaldan svitann spretta út á sér, og honum ki við yfirliði. Veikur, það kom eins og örskot í hugann, þvílík guðsmildi að honum skyldi hugkvæmast þetta orð. Hm, hm, ja, ég skal segja yður, herra forstjóri, ég — ég er 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.