Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 82
194 HEHHA TIPTOP EI.MREIÐIN dá-dálítið veikur, hvort ég gæti ekki í'engið frí, gat hann loks stunið upp. Þar var það sagt. Honum létti feiknlega. Jú, það var auðfengið. Hann var ekki seinn á sér út úr dyrunum, náði í frakkann sinn og fór út. Það var eins og helt væri úr fötu, þvílik rigning! Það var samt gott að komast út undir hert loft, eftir þessa geðshrær- ingu. Hann dró djúpt andairn og öslaði áfram rennhlautar göt- urnar. Hann virtist ekki taka eftir þessari andstvggilegu rign- ingu, sem smaug inn að holdi, svo setti að manni kuldahroll. Það var samt smátt og smátt að hýrna yfir honum. Hann átti þó altaf frí. Hann hafði þó haft það upp úr krafsinu. Og nú væri hezt að hann notaði sér það og kæmi við í nokkrum verzlunum í leiðinni og keypti þennan hlut, sem hann var lengi búinn að ætla sér. Það færðist ánægjusvipur á andlitið á honum, sem endaði í breiðu hrosi. Ja, þvílíkur bölvaður aumingi hann gat verið, ekki nema það þó, að hræðast forstjórann. Eins og þetta væri ekki mað- ur eins og hann sjálfur, jú, og þar að auki ekkert mikill mað- ur. En næst, næst skyldi hann sýna honuin í tvo heimana og sýna honum, að Guðnmndur Jónsson þyrði að biðja um meira kaup. Hann herti gönguna og varð hnarreistur. Hann vatt sér inn í eina verzlunina og kom út aftur með stóran pakka dinglandi í annari hendinni. Hann var kominn í ljómandi skap, sem hvorlti rok né rigning gat eyðilagt. Ekki var hægt að segja það sama um þá vegfarendur, sem hann mætti, minsta kosti ekki suma af þeim. Þarna kom til dæinis Guðný gamla arkandi á móti honum, og að því er virtist ekki i góðu skapi, enda er hún það víst sjaldan, nema þá kann- ske þegar hún er að úthúða náunganum, yfir kaffibolla hjá einhverri vinkonu sinni. Það er hennar eina ánægja í lifinu, nú orðið. Hann hefur oft veitt því eftirtekt, hvað hún hefur brjálæðiskendar hreyfingar þegar hún gengur, og þær eru með verra móti í dag. Hún er með skorpið andlit, lítil ilskuleg augn og samanbitnar varir, sein hún bærir helzt ekki, nema þegar hún sendir vegfarendum tóninn, en lnin hefur það til siðs, sér- staklega við þá, sem hún er eitthvað öfundsjúk við, en þá lierpist nmnnurinn og andlitið alt saman í hinar fáránlegustu krampateygjur, og augun verða ekki nema strik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.