Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 88

Eimreiðin - 01.04.1939, Síða 88
200 HERRA TIPTOP EIMREIÐlN um. Jarðsunginn frá dómkirkjunni klukkan fjögur, Jón Jóns- son, o. s. frv. Hann henti frá sér blaðinu. Hann varð að fara strax til að koma ekki of seint. Hann snaraði sér út, læsti dyrunum og gekk tígulegum skrefum ofan í bæinn. Það var gott, að rign- ingunni var stytt upp, svo fíni kollurinn á hattinum hans skaðaðist ekki. Fólk virtist veita honum fremur litla eftir- tekt, nema nokkrir horn-rónar, sem hímdu upp við apótekið og kölluðu á efir honum: „Sá þykist fínn!“ Annars gekk alt slysalaust. Þegar hann kom inn í kirkj- una, var likfylgdin komin á undan honum. Hann tók ofan hattinn og fékk sér sæti utarlega í kirkjunni. En hvað var þetta! Honum brá ónotalega við. Hann hafði búist við hálf- fullri kirkju, en í þess stað voru aðeins örfáar hræður, og svei mér ef honum fanst ekki syrgjendurnir horfa í gegnum hann, eins og þeir vildu segja: „Hver er þessi, og hvað er þessi að gera hér?“ Hann kom hvergi auga á einn einasta pípuhatt, og hon- um leið illa. Hann hefði helzt af öllu viljað vera kominn heim. En það þýddi ekki um það að fást, hingað var hann kominn, og hér varð hann að dúsa, unz yfir lauk, veskú. Og það var heil eilifð, að honum fanst. Hann bölvaði sjálfum sér. Honum var líka skammar nær að fara ekki að fylgja óþektu nafni til grafar, einhverjum lúsfátækum aumingja. Það var sök sér, ef það hefði veríð einhver stórlaxinn, einhver fínn maður. Þá hefði hann ekki þurft að skammast sín, og ekki verið sá einasti, sem mætti með pípuhatt. Nei, ólánið var yfir honum. Hann stundi þung- an, og honuin fanst tíminn aldrei ætla að líða. Loksins var útgöngusálmurinn spilaður. Guði sé lof! Hann beið i sæti sínu þangað til flestir voru komnir fram hjá hon- um og smeygði sér með þeim öftustu út úr kirkjunni. Hann setti upp hattinn, þetta var meiri prísundin. Fólkið hímdi fyrir utan kirkjudyrnar, meðan verið var að koma kistunni fyrir á líkvagninum, og heygði höfuð sín í þögulli lotningu fyrir dauðanum. { þessari fámennu jarðarför skagaði pípuhátturinn hans á- takanlega upp úr fátæklegum hattkúfum hinna, sem fvlgdu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.