Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Page 95

Eimreiðin - 01.04.1939, Page 95
eimreiðin SVEFXFARIR 207 hreyfing væri til aftur á bak. Hið góða er andstæðan við hið hla, og ekki gæti Ijós verið til án myrkurs. Til þess að nieð- 'itundin geti verið til, hlýtur einnig andstæða hennar að vera til samanburðar. Meðvitund almennings skortir stefnufestu og er látin reika tilgangslaust, látin taka v>ð allskonar áhrifum gagn- rýnilaust. Allskonar deilur, hifir, hindranir og glapsýnir 'á þar að festa rætur mót- þróalaust. Sé nú ákveðið og skýrt markmið ætíð haft fast í huga, er meðvitundin knúin til að fylgja fastri stefnu að markinu, en þetta verður aft- ur til þess að hin fram- virka eigind fjarvitundarinn- ar streymir sjálfkrafa fram i dagvitundina. En þar sem lögmál tilverunnar og lífs þíns breytast ekki, hafa hæði neikvæð og jákvæð skilyrði sín áhrif. Þau neikvæðu eða afturvirku skilyrði umhverf- is þig hrjóta niður, ef þig skortir fasthyglina. En hin framvirku skilyrðin bvggja upp. ^ráðlausar skeytasendingar hugans. 1 öðru Ingi er ljósvakinn í geimnum þrunginn af hugs- ununi svo miljónum skiftir, °g þessar hugsanir eru sífelt a hreyfingu. Útvarpsstöðvar hér í heimi gefa aðeins óljósa hugmynd um þann hugsana- Urmul, sem fyllir umhverfi v°rt. Hver maður er útvarps- stöð og móttökutæki jafn- franit. Þetta skýrir hvers- Vegna svo góður árangur get- lIr með æfingu náðst af fjar- hrifum. Þetta hef ég sýnt og Sannað opinberlega, bæði í London, Southport, Bridling- h>n, Hastings og víðar. Ef þú stillir ekki huga þínum á á- kveðna staði, þá ertu opinn fyrir öllu lir öllum áttum, og árangurinn verður alger ring- ulreið og andleg eymd. Sumir menn eru svo þroskaðir, að þeir geta séð hugsanir annara i mvndum, eftir sama lögmáli í þeim sjálfum og sjónvarp nútímans grundvallast á. Einn ágætur vinur minn, sem einn- ig er injög frægur og víðkunn- ur maður, er svo næmur mót- takari, að jiegar hann t. d. fer inn á veitingahús til að fá sér hressingu, sér hann afgreiðsluheiðnirnar frá gest- unum líðandi umhverfis höf- uð veitingakvennanna, í jnynd súpudiska, fiskrétta o. s. frv., o. s. frv.!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.