Eimreiðin - 01.04.1939, Page 95
eimreiðin
SVEFXFARIR
207
hreyfing væri til aftur á bak.
Hið góða er andstæðan við hið
hla, og ekki gæti Ijós verið til
án myrkurs. Til þess að nieð-
'itundin geti verið til, hlýtur
einnig andstæða hennar að
vera til samanburðar.
Meðvitund almennings
skortir stefnufestu og er látin
reika tilgangslaust, látin taka
v>ð allskonar áhrifum gagn-
rýnilaust. Allskonar deilur,
hifir, hindranir og glapsýnir
'á þar að festa rætur mót-
þróalaust. Sé nú ákveðið og
skýrt markmið ætíð haft fast
í huga, er meðvitundin knúin
til að fylgja fastri stefnu að
markinu, en þetta verður aft-
ur til þess að hin fram-
virka eigind fjarvitundarinn-
ar streymir sjálfkrafa fram i
dagvitundina. En þar sem
lögmál tilverunnar og lífs
þíns breytast ekki, hafa hæði
neikvæð og jákvæð skilyrði
sín áhrif. Þau neikvæðu eða
afturvirku skilyrði umhverf-
is þig hrjóta niður, ef þig
skortir fasthyglina. En hin
framvirku skilyrðin bvggja
upp.
^ráðlausar skeytasendingar hugans.
1 öðru Ingi er ljósvakinn í
geimnum þrunginn af hugs-
ununi svo miljónum skiftir,
°g þessar hugsanir eru sífelt
a hreyfingu. Útvarpsstöðvar
hér í heimi gefa aðeins óljósa
hugmynd um þann hugsana-
Urmul, sem fyllir umhverfi
v°rt. Hver maður er útvarps-
stöð og móttökutæki jafn-
franit. Þetta skýrir hvers-
Vegna svo góður árangur get-
lIr með æfingu náðst af fjar-
hrifum. Þetta hef ég sýnt og
Sannað opinberlega, bæði í
London, Southport, Bridling-
h>n, Hastings og víðar. Ef þú
stillir ekki huga þínum á á-
kveðna staði, þá ertu opinn
fyrir öllu lir öllum áttum, og
árangurinn verður alger ring-
ulreið og andleg eymd. Sumir
menn eru svo þroskaðir, að
þeir geta séð hugsanir annara
i mvndum, eftir sama lögmáli
í þeim sjálfum og sjónvarp
nútímans grundvallast á. Einn
ágætur vinur minn, sem einn-
ig er injög frægur og víðkunn-
ur maður, er svo næmur mót-
takari, að jiegar hann t. d.
fer inn á veitingahús til að
fá sér hressingu, sér hann
afgreiðsluheiðnirnar frá gest-
unum líðandi umhverfis höf-
uð veitingakvennanna, í jnynd
súpudiska, fiskrétta o. s. frv.,
o. s. frv.!