Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 105

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 105
eimreiðin VESTUR-ÍSLENZKUR FRÓÐLEIKSMAÐUR 217 Um veðurfarið við ströndina skrifar Mýrdal á þá leið, að það sé milt og hafrænan hressandi, og sérstaklega eigi þetta við um Róbertstanga: „Hér er venjulega enginn vetur, jörð altaf sígræn (stjúpmóðurblómin hér í garðinum hafa ekki fölnað í allan vetur). Og hér á tanganum koma aldrei stór- 'áðri, þó að víða við úthafsströndina hér vestra sé mjög veðrasamt. Ég hugsa oft um stað þenna sem Elysium hins vestræna heims.“ Þó að Árni S. Mýrdal sé Bandaríkjaþegn og flyttist frá ætt- landi sínu barn að aldri, ann hann ættjörð sinni og þjóð, eins og hvað eftir annað kemur fram í bréfum hans. íslenzk- una hefur hann lært að rita eftir bókum eingöngu, og enda þótt enskan sé honum tamara ritmál, skrifar hann þó móður- mál sitt lýtalaust, eins og bréf hans hér á eftir ber með sér, en það birtist hér óbreytt. Eimreiðinni er ætíð gleðiefni að geta birt fregnir af þeim hluta hins íslenzka kynstofns, sem í Vesturálfu hafa bólfestu, °g að viðhalda sambandinu milli íslendinga erlendis og ætt- jarðarinnar, ekki sízt þegar heil heimshöf og heimsálfur skilja þ'rón og hina fjarlægu unnendur þess, eins og hér á sér stað. Sv. S. Úr ýmsum áttum. Engisprettan getur stokkiö 70—150 sinnum lengd sína. Flóin getur stokkið sjö fet í loft upp, og þó eru fætur hennar ekki nema %o úr þuml- «ngi að lengd. Til þess að íþróttamaður kæmist hlutfallslega til jafns við flóna í stökk-iþróttinni, þyrfti liann að geta stokkið yfir 500 feta *'átt stórhýsi. — Griskar konur á dögum Hómers töldu aldur sinn frá giftingardeginum, en ekki frá fæðingardeginum. — Venjuleg liúsfluga sveiflar vængjunum hór um bil 19800 sinnum á minútu. — Ef að fill- Inr> æti, hlutfallslega við stærð sína, eins mikið og músin, ætti hann að eta tiu smálestir á dag. — Fólk, sem þjáist af sykursýki, verður venju- lega aldrei sjóveikt. — Elzta prentaða dagblaðið i heiminum er Peking News í Kína. Það er rúml. 1400 ára gamalt. — Hæsta tré í heimi er í Dearville i Kaliforníu. Það er rauðviður, Seqoia Sempervirens, og er 364 fet á hæð. — f Japan veitir silkiormurinn, sem er undirstaða liins mikla sdkiiðnaðar landsins, 18 miljónum manna atvinnu. — Stærsta oliumál- 'erk á léreft, sem til er, heitir „Paradís“ eftir Tintoretto og er varðveitt 1 Eeneyjum. Málverkið er 2200 ferfet að flatarmáli, og á þvi sjást um sjö hundruð mannshöfuð. (Eftir Parade, júliheftinu 1939).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.